Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Þór
0
2
Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano '40
0-2 Hrvoje Tokic '58
03.06.2022  -  18:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Orri Sigurjónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Sammie Thomas McLeod ('69)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('83)
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('58)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('83)
6. Páll Veigar Ingvason
9. Jewook Woo ('58)
10. Aron Ingi Magnússon
19. Ragnar Óli Ragnarsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('69)

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Páll Hólm Sigurðarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Skemmtileg rútuferð fyrir Selfyssinga heim frá Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Þórsararnir fóru illa að ráði sínu fyrir framan markið í kvöld. Selfyssingar nýttu þau tækifæri sem þeir fengu og það er það sem skiptir máli í þessari íþrótt sem við köllum fótbolta.
Bestu leikmenn
1. Gonzalo Zamorano
Frábær í dag og kom gestunum á bragðið með laglegu slútti, hefði getað skorað fleiri.
2. Hrovje Tokic
Skoraði glæsilegt skallamark eftir að það hafði legið vel á Selfyssingum í nokkrar mínútur áður og gulltryggði þeim stigin þrjú.
Atvikið
Klárlega þegar Gary Martin straujar Hermann Helga niður þegar Hermann er búinn að losa sig við boltann. Gary á gulu spjaldi en Pétur dómari leiksins dæmdi ekkert.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar sjóðheitir með 13 stig á toppi deildarinnar eftir fimm leiki. Þórsarar unnu fyrsta leikinn gegn Kórdrengjum en hafa ekki fengið þrjú stig eftir það. Fimm stig í fimm leikjum hjá Akureyringunum.
Vondur dagur
Hvernig Þórsurum tókst ekki að skora að minnsta kosti eitt mark er magnað. Sköpuðu sér slatta af færum en miðið var ekki alveg til staðar í kvöld.
Dómarinn - 5
Hefði klárlega átt að vera búinn að reka Gary í sturtu!
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('68)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin ('75)
19. Gonzalo Zamorano
21. Aron Einarsson ('90)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
15. Alexander Clive Vokes ('90)
17. Valdimar Jóhannsson ('68)
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Elfar Ísak Halldórsson
25. Sesar Örn Harðarson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('75)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('23)
Gary Martin ('24)
Þormar Elvarsson ('44)
Aron Einarsson ('89)

Rauð spjöld: