Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Grindavík
2
2
Fjölnir
Aron Jóhannsson '7 1-0
1-1 Guðmundur Þór Júlíusson '58
1-2 Lúkas Logi Heimisson '86
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '89 2-2
09.06.2022  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og varla ský í lofti!
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Kairo Edwards-John (Grindavík)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Vladimir Dimitrovski ('87)
7. Thiago Dylan Ceijas ('80)
10. Kairo Edwards-John
12. Örvar Logi Örvarsson
14. Kristófer Páll Viðarsson ('28)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason ('80)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson ('80)
8. Hilmar Andrew McShane ('87)
11. Símon Logi Thasaphong ('28)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('80)
15. Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Spennandi lokamínútur í Grindavík og jafntefli niðurstaðan
Hvað réði úrslitum?
Grindavík stóð sig betur í fyrri hálfleik og áttu nóg af færum til þess að vera 2-3 mörkum yfir í hálfleik. En í seinni hálfleik missti Grindavík svolítið tökin og Fjölnir fór að sækja meira. Heppnin var með Grindavík í lokin og hefði Fjölnir mögulega átt að fá vítaspyrnu.
Bestu leikmenn
1. Kairo Edwards-John (Grindavík)
Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann var að leika sér með að fara fram hjá mönnum og á flotta stoðsendingu fyrir fyrsta markið. Tók ekki eins mikið eftir honum í seinni hálfleik.
2. Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Hættulegur í sókn Fjölnismanna. Skapaði mikið fyrir Fjölni og sást mikið í leiknum.
Atvikið
Jöfnunarmark Grindavíkur á 90. mínútu leiksins var atvik leiksins. Svo má nefna það á 94. mínútu hefði Fjölnir alveg getað fengið víti, en Egill Arnar dómari leiksins ákvað að dæma ekki.
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík liggur enn í fimmta sæti. Fjölnir fer upp í þriðja sæti í bili með þessu stigi. Grótta á leik til góða á Fjölni og getur komist yfir þá með sigri eða jafntefli.
Vondur dagur
Vörn Fjölnis átti skelfilegan fyrri hálfleik þar sem Kairo var oft dansandi fram hjá þeim. En svo í seinni hálfleik missti Grindavík tökin á leiknum og Fjölnir tók yfir.
Dómarinn - 8
Bara vel dæmdur leikur hjá Agli og hans teymi. Fannst það alveg geta verið víti í lok leiksins, en annars flottur leikur hjá þeim.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson
10. Viktor Andri Hafþórsson ('65)
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('65)
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('81)
78. Killian Colombie ('77)

Varamenn:
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('65)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson ('77)
7. Arnar Númi Gíslason
9. Andri Freyr Jónasson ('65) ('81)
16. Orri Þórhallsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Víðir Gunnarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: