KA-völlur
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Sveinn Margeir Hauksson
KA 2 - 2 Fram
0-1 Tiago Fernandes ('24)
0-2 Fred Saraiva ('36)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('81, víti)
2-2 Daníel Hafsteinsson ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('90)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('68)
27. Ţorri Mar Ţórisson ('29)
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('46)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('46)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('29)
29. Jakob Snćr Árnason ('90)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('69)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ hlaut bara ađ koma ađ ţví ađ KA myndi jafna metin! Fram var tveimur mörkum yfir eftir tvö glćsileg mörk í fyrri hálfleik en KA menn óđu í fćrum í síđari hálfleik. Ólafur Íshólm varđi oft á tíđum mjög vel en KA menn fóru einnig illa međ góđ fćri.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Margeir Hauksson
Frábćr í liđi KA í kvöld. Lagđi upp jöfnunarmarkiđ međ glćsibrag og hefđi getađ búiđ til enn fleiri mörk.
2. Fred Saraiva
Átti frábćran fyrri hálfleik sérstaklega en eins og hjá flestum Framurum fór ađ draga af honum í ţeim síđari.
Atvikiđ
Ólafur Íshólm átti fínan dag í marki Fram en hann gerđist sekur um ađ brjóta á Ásgeiri Sigurgeirssyni og víti dćmt. Hallgrímur Mar skorađi og kom KA mönnum inn í leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA er áfram í 4. sćti og er stigi á eftir Stjörnunni sem gerđi jafntefli viđ Keflavík í kvöld. Fram er stigi á eftir Keflavík í 9. sćti.
Vondur dagur
KA menn eru klárlega vonsviknir međ ađ fara ekki međ öll stigin úr ţessum leik! Ótrúlegur fjöldi fćra sem fóru forgörđum hér í kvöld. Ađ sama skapi virtustu Framarar vera međ ţetta í teskeiđ en ţađ fór allt í skrúfuna undir lokin.
Dómarinn - 5
Ţetta var frekar furđulega dćmdur leikur ađ mínu mati. Línan vćgast sagt óskýr. Ţađ voru nokkrar harkalegar tćklingar fannst mér og alveg appelsínugul spjöld ađ minnasta kosti.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson ('90)
6. Gunnar Gunnarsson ('61)
7. Fred Saraiva ('90)
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriđi Áki Ţorláksson
28. Tiago Fernandes
77. Guđmundur Magnússon ('75)
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
10. Orri Gunnarsson ('61)
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('75)
22. Óskar Jónsson ('90)
24. Magnús Ţórđarson ('90)
32. Aron Snćr Ingason
33. Alexander Már Ţorláksson

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Jesus Yendis ('29)
Jannik Pohl ('43)
Alex Freyr Elísson ('67)

Rauð spjöld: