Würth völlurinn
föstudagur 01. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 389
Mađur leiksins: Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Fylkir 2 - 2 Afturelding
1-0 Mathias Laursen ('14)
2-0 Orri Sveinn Stefánsson ('21)
2-1 Elmar Kári Enesson Cogic ('50)
2-2 Aron Elí Sćvarsson ('93, víti)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson ('76)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen ('86)
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('76)
17. Birkir Eyţórsson ('82)
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('82)
6. Frosti Brynjólfsson ('76)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('76)
15. Axel Máni Guđbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('86)
77. Óskar Borgţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('70)
Arnór Breki Ásţórsson ('88)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('92)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Bćđi liđ mćttu til ađ vinna leikinn en hvorugum tókst ţađ. Ţađ var mikiđ fjör í leiknum ţar sem ţađ var sótt markana á milli á köflum. Klaufagangur í vörn og einstaklingsgćđi í sókn er ţađ sem réđi úrslitum í dag.
Bestu leikmenn
1. Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Elmar var potturinn og pannan í sóknarleik Aftureldingar í dag. Hefđi líkast til getađ skorađ 3 mörk og lagt upp 2 ef heppnin hefđi veriđ međ honum í kvöld.
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir)
Ólafur ţurfti nokkrum sinnum ađ taka á honum stóra sínum og gerđi ţađ vel. Ef ekki hefđi veriđ fyrir hann ţá hefđi stađan í hálfleik ekki veriđ 2-0 Fylkir.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ sem Fylkir skorar er alveg grátlega klaufalegt. Ţađ er alveg gott og blessađ ađ spila sig úr pressu en ţađ verđur líka ađ vera skilningur á ţví ţegar mađur hefur ekki möguleika á sendingu og ţarf ađ setja boltan langt. Ţađ klikkađi í dag hjá gestunum og ţví gáfu ţeir Fylki fyrsta markiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fylkir fer upp í 3. sćtiđ međ 15 stig eftir 9 leiki og eru 3 stigum á eftir Selfoss sem er í fyrsta sćti. Afturelding heldur sér í 9. sćti og eru nú međ 10 stig eftir 9 leiki.
Vondur dagur
Varnarleikur Aftureldingar var á köflum mjög klaufalegur. Ţađ virtist oft vera eitthvađ samskiptaleysi og ţá sérstaklega milli hafsentana tveggja og markvarđar. Fylkir hefđi jafnvel getađ skorađ fleiri mörk eftir varnarmistök gestana en ţeir fóru bara illa međ ţađ.
Dómarinn - 7
Pétur og hans teymi áttu bara fínan leik. Var ekkert ađ spjalda eđa stoppa leikinn út af einhverju tilgangslausu. Vítadómurinn var réttur.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Andi Hoti
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('86)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
23. Pedro Vazquez ('57)
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson ('89)

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
5. Oliver Beck Bjarkason
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('89)
8. Guđfinnur Ţór Leósson
9. Javier Ontiveros Robles
11. Gísli Martin Sigurđsson ('57)
19. Sćvar Atli Hugason ('86)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Heiđar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Jökull Jörvar Ţórhallsson ('81)

Rauð spjöld: