JÁVERK-völlurinn
þriðjudagur 05. júlí 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Grenjandi rigning.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Pétur Bjarnason.
Selfoss 0 - 1 Vestri
0-1 Deniz Yaldir ('45)
Deniz Yaldir, Vestri ('55)
Chris Jastrzembski, Selfoss ('90)
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Þormar Elvarsson ('78)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic ('57)
7. Aron Darri Auðunsson ('78)
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('78)
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson ('57)
17. Valdimar Jóhannsson
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('78)
23. Þór Llorens Þórðarson ('78)

Liðstjórn:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Þorgils Gunnarsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Elfar Ísak Halldórsson

Gul spjöld:
Gary Martin ('52)
Þór Llorens Þórðarson ('80)
Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('88)
Chris Jastrzembski ('90)

Rauð spjöld:
Chris Jastrzembski ('90)
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Vestri betri í leiknum og Selfoss nær ekki að skapa sér eitt alminnlegt færi í öllum leiknum.
Bestu leikmenn
1. Pétur Bjarnason.
Stóð sig vel og hélt alltaf áfram að hlaupa og náði að skila sínu.
2. Brenton Muhammad.
Gerði allt sem hann þurfti að gera og ekkert hægt að setja út á frammistöðu hans í dag.
Atvikið
Danijel með lélega sendingu og úr því verður sigur markið ef Danijel hefði litið upp þá hefði leikurinn geta endað hjá öðruhvoru liðinu.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss situr í 3. sæti með 18 stig en Vestri er í 5. sæti með 15 stig.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Danijel sem átti ekki sinn besta leik og gefur síðan Vestri sigur mark leiksins.
Dómarinn - 7/10
Stóð sig vel og lítitð hægt að segja fékk samt að heyra það frá stuðningsmönnum Vestra stundum.
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen (f)
14. Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garðarsson ('72)
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('72)
17. Guðmundur Páll Einarsson
18. Martin Montipo
20. Toby King
23. Silas Songani

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Bergþór Snær Jónasson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)

Gul spjöld:
Deniz Yaldir ('43)
Daniel Osafo-Badu ('45)
Christian Jiménez Rodríguez ('90)

Rauð spjöld:
Deniz Yaldir ('55)