Breiðablik
4
1
Santa Coloma
0-1
Joel Paredes
'30
Ísak Snær Þorvaldsson
'45
1-1
Tiago Portuga
'49
Höskuldur Gunnlaugsson
'50
, víti
2-1
Andri Rafn Yeoman
'64
3-1
Kristinn Steindórsson
'66
4-1
14.07.2022 - 19:15
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Sólin skín og bongó
Áhorfendur: 1123
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Sólin skín og bongó
Áhorfendur: 1123
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Mikkel Qvist
('82)
3. Oliver Sigurjónsson
('71)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
('61)
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
('71)
30. Andri Rafn Yeoman
('71)
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
5. Elfar Freyr Helgason
('82)
7. Viktor Andri Pétursson
10. Kristinn Steindórsson
('61)
13. Anton Logi Lúðvíksson
('71)
15. Adam Örn Arnarson
('71)
18. Davíð Ingvarsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Tómas Orri Róbertsson
27. Viktor Elmar Gautason
67. Omar Sowe
('71)
Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Blikar áfram í Sambandsdeildinni
Hvað réði úrslitum?
Eftir að Ísak jafnar undir lok fyrri hálfleiks þá leið manni eins og Blikar voru alltaf að fara klára þetta og eftir rauða spjaldið þá var þetta endanlega komið. Heilt yfir bara flott frammistaða þrátt fyrir að hafa lent undir eftir svo kallað "fluke" mark.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Fyrirliðinn frábær í dag, stoðsending og mark og var mikið að skapa fyrir liðsfélaga sína í hægri bakverðinum.
2. Dagur Dan Þórhallsson
Dagur virkilega öflugur í kvöld, var virkilega flinkur í sóknarleik Blika, stoðsending og var að búa til nóg af færum og góðum stöðum fyrir liðsfélaga sína.
Atvikið
Ég verð bara að segja mark Paredes í fyrri hálfleik af eitthverjum 40 metrum þar sem það var virkilega flott mark þótt Anton hafi verið framarlega, sturlað mark
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar fara áfram í 2. umferð undankeppninnar í Sambandsdeildinni og mæta þar Budunost Podgorica frá Svartfjallalandi
Vondur dagur
Priego í markinu var ótrúlega slakur í kvöld, átti að verja skot Andra og Kidda sem enduðu í markinu, hata að vera þessi gaur en holningin á Priego er ekki boðleg í Sambandsdeild Evrópu.
Dómarinn - 7
Finnska tríó-ið bara flott í dag, menn komust ekki upp með neitt kjaftæði, þurfti ekki að taka á neinu stórum atriðum en flott dómgæsla
|
Byrjunarlið:
1. Marc Priego (m)
2. Eric De Pablos
3. Marcel Sgro
('80)
4. Juande Martinez
5. Marc Rebes
9. Faysal Chouaib
('80)
18. Virgili
19. Sergio Mendoza
('61)
20. Fabio Fonseca
31. Joel Paredes
('73)
33. Tiago Portuga
Varamenn:
13. José Teixeira (m)
6. Albert Reyes
('80)
7. Juan Entrena
('73)
8. Gerard Aloy
10. Goncalo Paulino
('80)
11. Albert Mercade
17. Imad El Kabbou
23. Camilo Puentes
('61)
Liðsstjórn:
Juan Velasco Damas (Þ)
Gul spjöld:
Virgili ('12)
Marc Priego ('37)
Rauð spjöld:
Tiago Portuga ('49)