Olísvöllurinn
laugardagur 23. júlí 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gola, ţurrt, 10 gráđur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Nicolaj Madsen
Vestri 3 - 1 Grótta
1-0 Nicolaj Madsen ('5)
1-1 Arnar Ţór Helgason ('52)
2-1 Nicolaj Madsen ('59)
3-1 Silas Songani ('73)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
0. Friđrik Ţórir Hjaltason
6. Daniel Osafo-Badu (f) ('93)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen ('80)
14. Deniz Yaldir ('88)
23. Silas Songani ('80)
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason ('93)
7. Vladimir Tufegdzic ('80)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('80)
44. Rodrigo Santos Moitas ('88)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('37)
Sergine Fall ('61)
Aurelien Norest ('69)
Pétur Bjarnason ('72)
Nacho Gil ('88)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var leikur föstu leikatriđinna. Heimamenn skoruđu eftir tvćr hornspyrnur og í upphlaupi eftir fast leikatriđi Gróttumanna. Grótta skorađi eftir aukaspyrnu. Í raun voru fá fćri sem komu ekki eftir fast leikatriđi. Gróttumenn tefldu djarft međ ađ senda marga fram í hvert skipti og eftir nokkrar hótanir fyrr í leiknum náđi Silas ađ refsa ţeim fyrir ţađ og klára leikinn.
Bestu leikmenn
1. Nicolaj Madsen
Spyrnutćknin í ţessum tveimur afar keimlíku mörkum var frábćr. Ţess ađ utan var hann ađ komast vel í boltann og kom honum vel frá sér.
2. Silas Songani
Ógnađi Gróttu í skyndisóknum međ hrađa sínum og krafti. Samvinna hans og Péturs Bjarnasonar var góđ í dag í jöfnu liđi Vestra ţar sem allir áttu góđan dag.
Atvikiđ
Annađ mark Madsen vakti heimamenn sem höfđu byrjađ síđari hálfleikinn illa. Eftir ţađ náđu ţeir vopnum sínum og unnu verđskuldađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Gróttu mistekst ađ halda í viđ toppliđin og eru utan seilingar í fjórđa sćti sem stendur. Vestri fer upp í miđja deild, ţremur stigum frá Seltirningum.
Vondur dagur
Framlína Gróttu. Ţeir tóku Vestra í bakaríiđ í fyrri leiknum en 5 manna varnarlína heimamanna sá viđ öllu sem ţeir reyndu í dag. Ţeim er vorkunn ţar sem sendingar aftur fyrir vörnina voru ónákvćmar og ţeir náđu í raun ekkert ađ ógna ađ ráđi í dag.
Dómarinn - 6
Nokkrir skrýtnir dómar inn á milli og menn voru orđnir reiđir út í hann á endanum.
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('74)
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson ('74)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('83)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
11. Ívan Óli Santos ('74)
14. Arnţór Páll Hafsteinsson ('83)
19. Benjamin Friesen ('74)
25. Valtýr Már Michaelsson
28. Tómas Johannessen

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('16)
Óliver Dagur Thorlacius ('91)

Rauð spjöld: