Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
1
ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson '54
Kristinn Steindórsson '62 1-1
Damir Muminovic '65 2-1
Ísak Snær Þorvaldsson '71 3-1
01.08.2022  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Dagur Dan Þórhallsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('76)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson ('76)
14. Jason Daði Svanþórsson ('85)
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('85)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason
13. Anton Logi Lúðvíksson ('76)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('85)
30. Andri Rafn Yeoman ('76)
67. Omar Sowe ('85)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('31)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Blikar styrkja stöðu sína á toppnum
Hvað réði úrslitum?
Gæði Breiðabliks eru bara meiri en hjá Skagamönnum. Lenda undir en það virtist vera nákvæmlega það sem þurfti til að koma þeim upp á tærnar. Skagamenn geta líka tekið fullt jákvætt úr þessum leik.
Bestu leikmenn
1. Dagur Dan Þórhallsson
Var heilt yfir 90 mínútur besti leikmaður Blika í dag. Var mjög ógnandi og óhræddur við að keyra á menn. Lagði upp þriðja mark leiksins á Ísak.
2. Damir Muminovic
Var flottur aftast hjá Blikum og átti í skemmtilegu einvígi við Eyþór Aron Wöhler á köflum. Skoraði frábært skallamark sem kom Blikum í forystu.
Atvikið
Mark Gísla Laxdal virtist kveikja undir Blikum og kom leiknum af stað.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar styrkja stöðu sína á toppnum en skilja Skagamenn eftir neðsta með 8 stig. Það munar núna 30 stigum á efsta og neðsta sæti deildarinnar eftir 15 umferðir.
Vondur dagur
Kaj Leo Í Bartalstovu hefði mátt sýna meira en annars var enginn heilt yfir sem átti áberandi slakann dag.
Dómarinn - 7
Virkilega vel dæmdur leikur og vel gert í þriðja marki Blika að beita hagnaði. Solid 7-a
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
0. Gísli Laxdal Unnarsson
2. Tobias Stagaard
3. Johannes Vall
4. Oliver Stefánsson ('76)
4. Hlynur Sævar Jónsson
7. Christian Köhler ('76)
10. Steinar Þorsteinsson ('85)
11. Kaj Leo Í Bartalstovu ('85)
19. Eyþór Aron Wöhler ('76)
27. Árni Salvar Heimisson

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
13. Daniel Ingi Jóhannesson ('85)
16. Brynjar Snær Pálsson ('76)
18. Haukur Andri Haraldsson ('76)
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('85)
39. Kristian Lindberg ('76)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson

Gul spjöld:
Árni Marinó Einarsson ('60)
Johannes Vall ('66)

Rauð spjöld: