Kópavogsvöllur
fimmtudagur 04. ágúst 2022  kl. 18:45
Sambandsdeild UEFA
Dómari: Petri Viljanen (Finnland)
Áhorfendur: 1283
Mađur leiksins: Viktor Karl Einarsson
Breiđablik 1 - 3 Istanbul Basaksehir
0-1 Danijel Aleksic ('38)
0-2 Deniz Turuc ('52)
1-2 Viktor Karl Einarsson ('63)
1-3 Danijel Aleksic ('92)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('81)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson ('58)
16. Dagur Dan Ţórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason
10. Kristinn Steindórsson ('58)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson
27. Viktor Elmar Gautason
28. Viktor Andri Pétursson
30. Andri Rafn Yeoman ('81)
32. Tumi Fannar Gunnarsson
67. Omar Sowe

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('58)
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('74)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi gestana frá Istanbul kláruđu ţetta fyrir ţá. Breiđablik voru síđur en svo slakari ađilinn í ţessum leik og er hćgt ađ skilja ţá fullkomnlega ađ fara svekktir međ ađ fara tómhentir úr ţessum leik.
Bestu leikmenn
1. Viktor Karl Einarsson
Var ađ fara illa međ menn á miđjunni og skorađi svo mark Breiđabliks. Virkilega flottur leikur í alla stađi.
2. Viktor Örn Margeirsson
Var öflugur aftast hjá Blikum. Bjargađi amk í tvígang hćttulegum ađgerđum Istanbul sem hefđu ađ öllum líkindum leitt af sér mark.
Atvikiđ
Brotiđ ađ ţví virđist á Ísaki Snćr innan teigs í stöđunni 2-1 en ekkert dćmt. Hefđi algjörlega breytt heildarmyndinni á ţessu einvígi ef Blikar hefđu fengiđ fćriđ á ađ jafna ţar í 2-2.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Brekkan er ansi brött fyrir Blikana en ţeir ţurfa ađ elta tveggja marka mun ytra eftir viku sem mun reynast alvöru prófraun.
Vondur dagur
Stefano Okaka var áberandi slakastur inni á vellinum.
Dómarinn - 4
Fullt af atriđum sem ţóttu skrítinn. Hvernig Emre fékk ađ klára leikinn án brottreksturs er mér hulinn ráđgáta og sömuleiđis ţá gerđu Blikar réttmćtt tilkall í ađ fá vítaspyrnu í stöđunni 2-1 sem hefđi breytt heildarmyndinni á ţessu einvígi. Línan hjá Finnannum var furđuleg.
Byrjunarlið:
1. Volkan Babacan (m)
3. Hasan Ali Kaldirim
5. Léo Duarte
8. Danijel Aleksic
11. Mounir Chouiar ('67)
19. Sener Özbayrakli ('67)
20. Luca Biglia
23. Deniz Turuc ('89)
42. Ömer Ali Sahiner ('75)
55. Youssouf Ndayishimiye
77. Stefano Okaka ('67)

Varamenn:
98. Deniz Dilmen (m)
6. Alexandru Epureanu
7. Serdar Gürler ('67)
15. Batuhan Celik
16. Muhammed Sengezer
18. Patryk Szysz ('89)
21. Mahmut Tekdemir ('67)
27. Enzo Crivelli ('67)
34. Muhammet Arslantas
59. Ahmed Touba
60. Lucas Lima
80. Júnior Caicara ('75)

Liðstjórn:
Emre (Ţ)
Erdinc Sözer (Ţ)

Gul spjöld:
Youssouf Ndayishimiye ('15)
Mounir Chouiar ('24)
Ömer Ali Sahiner ('68)
Emre ('73)

Rauð spjöld: