Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Leiknir R.
1
2
Keflavík
0-1 Patrik Johannesen '45
Zean Dalügge '61 1-1
1-2 Frans Elvarsson '91
08.08.2022  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Kalt og blautt, ekki mjög spennandi
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Adam Örn Arnarson ('9)
8. Árni Elvar Árnason ('38)
9. Róbert Hauksson ('77)
15. Birgir Baldvinsson
18. Emil Berger
23. Dagur Austmann
28. Zean Dalügge ('77)
80. Mikkel Jakobsen

Varamenn:
3. Ósvald Jarl Traustason
8. Sindri Björnsson ('38)
9. Mikkel Dahl ('77)
10. Kristófer Konráðsson ('77)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('9)
24. Loftur Páll Eiríksson

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Óttar Bjarni Guðmundsson
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson

Gul spjöld:
Dagur Austmann ('16)
Sindri Björnsson ('71)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Þrjú stig til Keflavíkur eftir skelfilega sendingu
Hvað réði úrslitum?
Sjá 'Atvikið'. Annars var þetta frekar mikill 50:50 leikur, bæði lið fengu góð færi til að komast í 2-1 stöðuna en þriðja markið kom ekki fyrr en í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Sindri Kristinn Ólafsson
Varði stórkostlega frá Zean í stöðunni 1-1 og er ásamt Frans ástæðan fyrir því að Keflavík vann í dag.
2. Zean Dalügge
Fyrsti leikurinn hjá lánsmanninum frá Lyngby og hann var sprækur í leiknum, skorar virkilega gott mark og er sjáanlega með mjög mikil gæði. Leikmnenn eins og Dagur, Nacho og Patrik gera einnig tilkall í þetta box.
Atvikið
Sendingin slæma frá Gyrði sem Frans kemst inní í uppbótartíma. Frans skorar sigurmarkið eftir þessi slæmu mistök Gyrðis sem sat eftir á vellinum eftir leik og leið augljóslega illa með þetta atvik.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir er áfram í fallsæti en Keflavík er nær sjötta sætinu. Liðið mætir KR í næstu umferð og kemst upp í efri hluta deildarinnar með sigri. Framfarir í leik Leiknis frá síðustu leikjum en skilar sér í núll stigum.
Vondur dagur
Ég var búinn að undirbúa þetta box fyrir lélegar langar sendingar hjá báðum liðum, sérstaklega úr öftustu línu hjá Keflavík og frá Viktori í marki Leiknis. En lesið aftur 'Atvikið' - Gyrðir gerði mistök sem hann vill án efa gleyma.
Dómarinn - 7
Ágætlega dæmdur leikur hjá Vilhjálmi, spurning með spjald á Frans í fyrri hálfleik og möguleg brot hér og þar en ekkert stórvægilegt og var með fínustu tök.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Sindri Snær Magnússon
9. Adam Árni Róbertsson ('79)
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson ('94)
25. Frans Elvarsson (f)
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen ('51)

Varamenn:
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson
10. Dagur Ingi Valsson ('51)
11. Helgi Þór Jónsson ('79)
12. Rúnar Gissurarson
15. Dagur Margeirsson
22. Ásgeir Páll Magnússon ('94)

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Óskar Rúnarsson
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('56)
Adam Ægir Pálsson ('65)
Magnús Þór Magnússon (f) ('81)

Rauð spjöld: