Würth völlurinn
laugardagur 13. ágúst 2022  kl. 14:00
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Geggjað veður og völlurinn lítur vel út
Dómari: Uchechukwu Michael Eze
Áhorfendur: 235
Maður leiksins: Signý Lára Bjarnadóttir (Fylkir)
Fylkir 0 - 0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Katrín Mist Kristinsdóttir
3. Mist Funadóttir
9. Vienna Behnke
10. Sunneva Helgadóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
17. Elísa Björk Hjaltadóttir ('69)
19. Tijana Krstic
20. Signý Lára Bjarnadóttir
27. Helga Valtýsdóttir Thors ('45)
30. Erna Sólveig Sverrisdóttir

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
5. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
11. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('69)
13. Emilía Dís Óskarsdóttir
14. Karólína Jack
15. Guðrún Embla Ragnarsdóttir
22. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('45)

Liðstjórn:
Birna Kristín Eiríksdóttir
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Halldór Steinsson
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Rakel Logadóttir (Þ)
Hulda Hlíðkvist Þorgeirsdóttir

Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('57)
Sunneva Helgadóttir ('79)
Signý Lára Bjarnadóttir ('84)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið fengu sín færi en færanýtingin var svo sannarlega ekki sérstök. Markverðir beggja liða voru líka í stuði í dag og eiga hrós skilið fyrir sína frammistöðu. Boltinn vildi bara ekki inn.
Bestu leikmenn
1. Signý Lára Bjarnadóttir (Fylkir)
Var með markahæsta leikmann deildarinnar í góðri gæslu. Virkilega flottur leikur hjá henni í hjarta varnarinnar.
2. Sunneva Helgadóttir (Fylkir)
Spilaði lengst af í hægri bakverði og átti mjög góðan leik, sérstaklega varnarlega. Átti eina rosalega tæklingu í seinni hálfleiknum. Markverðir beggja liða gerðu einnig tilkall hérna.
Atvikið
Þegar Guðrún Karítas átti skot í skeytin. Það hefði verið ótrúlegt mark ef boltinn hefði farið inn.
Hvað þýða úrslitin?
Þýða það að hvorugt þessara liða er að fara upp og hvorugt þeirra er að fara niður - það er hægt að bóka það. Þau verða áfram í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Það sem er athyglisverðast við þennan leik er að Fylkir var að gera sitt sjöunda jafntefli í röð en það er spurning hvort það sé Íslandsmet fyrir marga jafnteflisleiki í röð?
Vondur dagur
Linli Tu var ekki alveg á deginum sínum fyrir framan markið. Það eru miklar kröfur gerðar til hennar eftir sumarið sem hún er búin að eiga. Hún hefði klárlega getað skorað í dag, en hún var ekki alveg á sínum besta degi.
Dómarinn - 7,5
Nokkur smávægileg mistök hér og þar en heilt yfir var þetta mjög vel dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
12. Anne Elizabeth Bailey (m)
6. Heidi Samaja Giles
8. Linli Tu
9. Ainhoa Plaza Porcel ('69)
11. Yolanda Bonnin Rosello ('77)
14. Katrín Edda Jónsdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir
17. Viktoría Einarsdóttir
20. Bayleigh Ann Chaviers
24. Íris Ósk Ívarsdóttir
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Varamenn:
7. Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir ('77)
15. Björg Gunnlaugsdóttir ('69)
21. Ársól Eva Birgisdóttir
22. María Nicole Lecka
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir

Liðstjórn:
Ágúst Hreinn Sæmundsson
Pálmi Þór Jónasson (Þ)

Gul spjöld:
Ainhoa Plaza Porcel ('58)

Rauð spjöld: