
Þróttur V.
0
1
Grótta

0-1
Luke Rae
'29
18.08.2022 - 18:00
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Vindurinn blæs, sólarglennur en nokkuð svalt.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Luke Rae
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Vindurinn blæs, sólarglennur en nokkuð svalt.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Luke Rae
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Andri Már Hermannsson
('25)

2. Arnór Gauti Úlfarsson
2. Helgi Snær Agnarsson
7. Hans Mpongo
11. Atli Dagur Ásmundsson
('70)

13. Leó Kristinn Þórisson
16. Unnar Ari Hansson (f)

17. Agnar Guðjónsson
('62)

19. Jón Kristinn Ingason
33. Magnús Andri Ólafsson
('62)
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
1. Walid Birrou Essafi (m)
4. James William Dale
('25)

10. Alexander Helgason
('62)

22. Haukur Leifur Eiríksson
22. Nikola Dejan Djuric
('70)

26. Michael Kedman
('62)

44. Andy Pew
Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Gísli Sigurðarson
Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('52)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Stoppið krossinn
Hvað réði úrslitum?
Ein mistök sem kosta mark. Leikurinn sem slíkur járn í járn ef hann er skoðaður sem heild og fátt annað en klaufaleg mistök sem skilja á milli.
Bestu leikmenn
1. Luke Rae
Einbeiting í lagi í pressunni þegar hann skorar mark sitt í dag. Gerir gæfumunin í jöfnum leik,
2. Unnar Ari Hansson
Gerir virkilega stór mistök í marki Gróttu en þess utan átti hann því sem næst óaðfinnanlegann leik auk þess að garga sína menn áfram leikinn á enda. Kannski sérstakt að setja hann hér eftir stór mistök en 5 sekúndur vs 90 mínútur eru ekki mikið í stóra samhenginu þótt dýrar hafi verið.
Atvikið
Sigurmark Gróttu. Klaufalegt og einkennir lið sem eru í brasi líkt og Þróttur er.
|
Hvað þýða úrslitin?
Heimamenn í Þrótti eru þegar farnir að undirbúa næsta tímabil í 2.deild en reynslunni ríkari eftir dvölina í Lengudeildinni. Grótta er áfram í 4.sætinu með 29 stig.
Vondur dagur
Draumar fréttaritara verða í eina átt í nótt. Bekkur Gróttu var vel lifandi og nokkrar línur sem glumdu frá bekk þeirra munu óma í höfði fréttaritara í nótt ef ekki næstu daga. Stop the cross og switch on eru orð sem ég kýs að heyra ekki næstu daga. Mega þó eiga það leikmenn Gróttu að heilt yfir tókst þeim vel að fara eftir þessu fyrirmælum.
Dómarinn - 9
Aðalbjörn átti hreint út sagt virkilega góðann dag á flautunni að mínu mati. Leyfði leiknum að fljóta nokkuð vel og var með allt sitt á hreinu. Vel gert!
|
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
Valtýr Már Michaelsson
('78)

2. Arnar Þór Helgason
3. Dagur Þór Hafþórsson
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
6. Ólafur Karel Eiríksson
('64)


7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
('76)

17. Luke Rae


19. Benjamin Friesen
('64)

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('64)

12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
('64)

29. Óliver Dagur Thorlacius
('78)
- Meðalaldur 25 ár


Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Paul Benjamin Westren
Ívan Óli Santos
Gareth Thomas Owen
Gul spjöld:
Ólafur Karel Eiríksson ('58)
Óliver Dagur Thorlacius ('85)
Luke Rae ('93)
Rauð spjöld: