Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
ÍBV
3
1
Stjarnan
0-1 Einar Karl Ingvarsson '23
Andri Rúnar Bjarnason '39 1-1
Andri Rúnar Bjarnason '41 2-1
Jóhann Árni Gunnarsson '53
Arnar Breki Gunnarsson '56 3-1
28.08.2022  -  14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla - 19. umferð
Aðstæður: Sól og hiti 12 stig. Köld gola að austan.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 443
Maður leiksins: Andri Rúnar Bjarnason
Byrjunarlið:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Andri Rúnar Bjarnason
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('78)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
6. Kundai Benyu
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
14. Arnar Breki Gunnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
21. Kristján Logi Jónsson (m)
5. Jón Ingason
9. Sito ('78)
19. Breki Ómarsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Óskar Dagur Jónasson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Todor Hristov (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('15)
Hermann Hreiðarsson ('45)
Arnar Breki Gunnarsson ('70)

Rauð spjöld:
@siggi_sigurjons Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Skýrslan: Andri allt í öllu í sigri ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Heillt yfir mjög flott liðs frammistaða hjá heimamönnum í dag. Þó að Andri Rúnar og Arnar Breki hafi klárlega skarað fram úr skiluðu allir góðu dagsverki.
Bestu leikmenn
1. Andri Rúnar Bjarnason
Tvö mörk og stoðsending frá Andra Rúnari í dag. Hann fær þennan titil verðskuldað.
2. Arnar Breki Gunnarsson
Feykilega öflugur og olli miklum vandræðum í vörn Stjörnunnar. Eitt mark frá honum í dag og heillt yfir frábær frammistaða.
Atvikið
Það má segja að mark Stjörnunnar hafi verið vendipunktur leiksins. Eyjamenn unnu sig eftir það hægt og bítandi inn í leikinn á meðan gestirnir gáfu eftir.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjamenn styrkja stöðu sína í 9. sæti Bestu deildarinnar. Nú með 18 stig þegar þrjár umferðir eru eftir fram að úrslitakeppni, fimm stigum frá fallsæti. Stjarnan þarf að rífa sig í gang ætli þeir sér að keppa í efri hluta úrslitakeppninnar. Þeir eru í 5. sæti með 28 stig.
Vondur dagur
Varnarleikur Stjörnunnar í dag var mjög slakur. Í raun sama sagan og úr síðustu tveimur leikjum, 6-1 tap gegn val og 2-4 gegn KA. Ágúst Gylfason og lærisveinar hans hafa heldur betur verk að vinna í varnarleiknum. Hefðu vel getað fengið á sig fleiri mörk en Haraldur stóð þó vaktina nokkuð vel í markinu þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk.
Dómarinn - 7
Ívar Orri Kristjánsson hafði ágætis tök á leiknum.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Björn Berg Bryde
3. Tristan Freyr Ingólfsson ('74)
6. Sindri Þór Ingimarsson (f)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson ('54)
7. Eggert Aron Guðmundsson
7. Einar Karl Ingvarsson ('74)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason ('5)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
10. Hilmar Árni Halldórsson
17. Ólafur Karl Finsen ('5)
19. Daníel Finns Matthíasson ('54)
23. Óskar Örn Hauksson ('74)
30. Kjartan Már Kjartansson ('74)
31. Henrik Máni B. Hilmarsson
32. Örvar Logi Örvarsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('38)
Ólafur Karl Finsen ('69)

Rauð spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('53)