Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Valur
1
1
Fram
Haukur Páll Sigurðsson '44 1-0
1-1 Jannik Pohl '87
29.08.2022  -  19:15
Origo völlurinn
Besta-deild karla - 19. umferð
Aðstæður: Talsverður vindur á annað markið.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 832
Maður leiksins: Frederik Schram (Valur)
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('81)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård
7. Aron Jóhannsson ('81)
9. Patrick Pedersen ('69)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('69)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('81)
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason ('81)
13. Rasmus Christiansen
18. Lasse Petry ('69)
19. Orri Hrafn Kjartansson ('69)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson

Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('41)
Jesper Juelsgård ('45)
Guðmundur Andri Tryggvason ('54)
Lasse Petry ('88)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Kannski skrítið að segja það en Framarar geta verið svekktir með stigið
Hvað réði úrslitum?
Gestirnir voru betri lengstum í leiknum og sérstaklega með vindi í seinni hálfleik. Jöfnunarmarkið í lok leiks var heldur betur verðskuldað og átti Fram jafnvel skilið meira en stig úr þessum leik. Valsmenn fengu sín færi en Framarar voru sterkari milli teiga. Frammistaða gestana var heilsteypt á meðan frammistaða Vals var ekki upp á marga fiska.
Bestu leikmenn
1. Frederik Schram (Valur)
Stórkostlegur í markinu, trufluð varsla frá Tiago, bjargaði ótrúlega þegar Gummi Magg komst í boltann inn á markteig. Átti svo líka vörslu frá Tiago í fyrri hálfleik.
2. Alex Freyr Elísson (Fram)
Átti góðan leik heilt yfir, bjargaði í þrígang þegar Tryggvi var að gera sig líklegan. Orka í honum allan leikinn.
Atvikið
Þegar Frederik náði einhvern veginn að verja frá Tiago og svo jöfnunarmarkið. Ótrúleg varsla og svo klaufagangur í vörn Valsmanna í bland við klókindi Framara sem skiluðu jöfnunarmarki.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn elta áfram liðin þrjú fyrir ofan sig en þessi 'tvö töpuðu stig' hjálpa þeim ekkert. Framarar horfa áfram í þann möguleika að ná KR og enda þar með í efri hlutanum í lok deildarkeppninnar. Svekkelsi hjá Val með frammistöðuna og svekkelsi með stigið en heimamenn áttu ekkert meira skilið.
Vondur dagur
Tryggvi Hrafn getur nagað sig í handarbökin að hafa ekki nýtt þá sénsa sem hann fékk í leiknum.
Dómarinn - 8
Virkilega góð frammistaða.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
10. Fred Saraiva ('76)
11. Almarr Ormarsson ('76)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
69. Brynjar Gauti Guðjónsson
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Tryggvi Snær Geirsson
8. Albert Hafsteinsson ('76)
9. Þórir Guðjónsson
10. Orri Gunnarsson
11. Magnús Þórðarson
79. Jannik Pohl ('76)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('62)
Tiago Fernandes ('75)

Rauð spjöld: