Framvöllur - Úlfarsárdal
sunnudagur 04. september 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla - 20. umferđ
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 725 manns
Mađur leiksins: Alex Freyr Elísson (Fram)
Fram 2 - 2 KA
1-0 Fred Saraiva ('55)
2-0 Fred Saraiva ('70)
2-1 Gaber Dobrovoljc ('91)
2-2 Jakob Snćr Árnason ('94)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
5. Delphin Tshiembe
7. Fred Saraiva ('77)
11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriđi Áki Ţorláksson ('46)
23. Már Ćgisson
28. Tiago Fernandes
77. Guđmundur Magnússon

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
4. Albert Hafsteinsson ('46)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Orri Gunnarsson
20. Tryggvi Snćr Geirsson
24. Magnús Ţórđarson ('77)
79. Jannik Pohl

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Guđmundur Magnússon ('54)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ótrúlegar lokamínútur ţar sem KA gekk á lagiđ í eina skiptiđ í leiknum. Ţeir voru búnir ađ vera frekar bitlausir sóknarlega og Fram liđiđ nokkuđ beitt í seinni hálfleiknum en 2 fín fćri sem KA fćr í lokin voru nóg til ađ stela stiginu.
Bestu leikmenn
1. Alex Freyr Elísson (Fram)
Alex var frábćr í ţessum leik og ţá sérstaklega varnarlega. Ég hef ekki séđ markahćsta mannin í deildinni Nökkva Ţey ganga jafn illa í sumar og í ţessum leik og ţađ var einfaldlega vegna ţess ađ Alex var međ hann í vasanum. Hann var ađ espa upp í leikmönnum KA eins og hann gerir oft vel og komst alveg upp međ ţađ. Hann átti líka fínan leik sóknarlega ţar sem hann kom međ nokkrar fínar fyrirgjafir.
2. Albert Hafsteinsson (Fram)
Albert verđur kannski svekktur ađ vera ekki mađur leiksins en hann var virkilega öflugur eftir ađ hann kom inn á í seinni hálfleik. Sóknar uppbygging Fram gjörbreyttist međ innkomu hans og hlaupin hans bakviđ vörn KA skiluđu Fram mörkunum sínum ţar sem hann lagđi bćđi upp.
Atvikiđ
Jöfnunarmark KA var virkilega dramatískt. Leikmenn KA voru nokkrir ţétt saman viđ horniđ á teignum ađ reyna spila sig inn í fćri og ţegar Jakob fćr boltan fćrir hann boltan ađeins út til ađ skapa sér hálf fćri og kemur međ lúmskt skot í fjćrhorniđ sem er bara ţađ hnitmiđađ ađ ţađ fer inn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA heldur sér í 2. sćti stigi á undan Víking sem á leik til góđa. Fram heldur sér einnig í 7. sćti og eru enn 3 stigum á eftir KR sem er í 6. sćti
Vondur dagur
Besti leikmađur KA á tímabilinu og besti leikmađur KA síđasta áratug fá ţví miđur ţennan dálk. Nökkvi Ţeyr Ţórisson og Hallgrímur Mar Steingrímsson áttu alls ekki sinn dag. Hallgrímur spilađi megniđ af sínum mínútum sem fremsti mađur og ţađ gekk virkilega illa og Nökkvi reyndi eins og hann gat ađ koma sér í ţćr stöđur sem viđ erum vanir ađ sjá hann í en var stöđvađur af varnarmönnum Fram trekk í trekk.
Dómarinn - 6
Helgi Mikael og hans teymi áttu fínan leik ađ mestu leiti. Ţeir voru ekki ađ flauta á neitt of mikiđ en hann fer ađeins niđur um einkunn vegna ţess ađ ţađ er togađ í treyjuna á Sveini Margeir inn í teig ţegar hann er ađ komast í fínt fćri en vegna ţess ađ hann lćtur sig ekki detta ţá er ekki dćmt. Ţađ er leiđinlegt ađ sjá ţegar leikmanni er refsađ fyrir ađ vera heiđarlegur.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('71)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('77)
14. Andri Fannar Stefánsson ('77)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('60)
26. Bryan Van Den Bogaert
27. Ţorri Mar Ţórisson ('71)
28. Gaber Dobrovoljc

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('60)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('71)
29. Jakob Snćr Árnason ('71)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('77)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('77)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('61)
Bryan Van Den Bogaert ('67)
Sveinn Margeir Hauksson ('87)

Rauð spjöld: