Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Í BEINNI
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 2
3
Fjölnir
KV
1
0
Þór
Hrafn Tómasson '56 1-0
10.09.2022  -  14:00
KR-völlur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og lítill vindur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Ómar Castaldo Einarsson
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Patryk Hryniewicki ('46)
Hrafn Tómasson
Freyþór Hrafn Harðarson
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson ('60)
6. Grímur Ingi Jakobsson ('94)
7. Bele Alomerovic
11. Valdimar Daði Sævarsson ('76)
15. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
23. Stefán Orri Hákonarson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
Oddur Ingi Bjarnason
Jökull Tjörvason ('94)
8. Njörður Þórhallsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson ('46)
9. Askur Jóhannsson ('60)
18. Einar Tómas Sveinbjarnarson ('76)
20. Agnar Þorláksson

Liðsstjórn:
Sigurður Víðisson (Þ)
Björn Þorláksson

Gul spjöld:
Freyþór Hrafn Harðarson ('31)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: KV að njóta sinna síðustu leikja í deildinni
Hvað réði úrslitum?
KV vildi þetta miklu meira og höndlaði vel pressuna sem Þór lagði á þá. Þór fengu mörg færi í leiknum, en það vantaði leikmann til þess að klára þessi færi.
Bestu leikmenn
1. Ómar Castaldo Einarsson
Enn og aftur er Ómar markvörður KV að eiga frábæran leik. Þessi frammistaða var enn flottari en í seinustu viku. Hann varði mörg dauðafæri og náði að halda hreinu í fyrsta skiptið í sumar.
2. Hrafn Tómasson
Hrafn átti flottan leik og toppaði það með glæsilegu marki. Skot fyrir utan teig og kom alveg upp úr engu.
Atvikið
Hrafn átti glæsilegt mark og allir trylltust á vellinum þegar hann skoraði. Svo voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Þór voru að leggja mikla pressu á KV á meðan KV voru að spila miklan varnaleik. KV kláraði svo þetta í lokinn, þrátt fyrir nokkur dauðafæri.
Hvað þýða úrslitin?
KV féll fyrir þónokkru síðan og er ennþá fast í næst neðsta sæti deildarinnar. Þór dettu niður í 10. sæti vegna þess að þeir eru með lakaramarkatölu en Grindavík.
Vondur dagur
Í heildina stóðu bæði liðin sig vel í þessum leik. Það vantaði samt mikið góðan ''finisher'' hjá Þór. Það var aldrei neinn hjá Þór sem var eitthvað að skapa hættu í loka færinu. Ómar virtist vera mjög rólegur þegar Þór áttu tækifæri til að skora.
Dómarinn - 7
Þetta var ágætlega dæmdur leikur hjá Gunnari. Fannst hann í tvígang hunsa þegar brotið var harkalega á leikmann, hann fannst það mögulega tækling á bolta, en virtist samt ekki vera tækling á bolta frá mínu sjónarhorni. Annars þurfti hann lítið að gera stórar ákverðarnir.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('73)
10. Ion Perelló ('82)
11. Harley Willard ('82)
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason ('82)
8. Viðar Már Hilmarsson ('82)
18. Birkir Ingi Óskarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('73)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Þorsteinn Máni Óskarsson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('74)

Rauð spjöld: