KA
2
1
Breiðablik
Rodrigo Gomes Mateo
'25
1-0
1-1
Viktor Karl Einarsson
'59
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'88
, víti
2-1
11.09.2022 - 14:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - 21. umferð
Aðstæður: Skýjað og 6° hiti. Rigndi fyrri partinn, en nú er bara grámyglulegt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 835
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - 21. umferð
Aðstæður: Skýjað og 6° hiti. Rigndi fyrri partinn, en nú er bara grámyglulegt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 835
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
('89)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
('58)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
('69)
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason
('69)
30. Sveinn Margeir Hauksson
Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('69)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('89)
26. Bryan Van Den Bogaert
('69)
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Aðalsteinsson
('58)
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic
Gul spjöld:
Þorri Mar Þórisson ('66)
Sveinn Margeir Hauksson ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Eitursvalur Hallgrímur tryggði KA sigur
Hvað réði úrslitum?
Það er ofboðslega stutt á milli í þessu. Andartökum áður en að Damir tekur Ásgeir niður þá er Viktor Karl í dauðafæri hinu megin. Leikirnir gegn Víkingum og FH gátu ekki dottið verr fyrir KA menn, en lukkan var þeirra megin. Gríðarleg seigla í heimamönnum gegn afar vel spilandi Blikum.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Sívinnandi, opnaði mikið fyrir liðsfélaga sína og hefði með smá heppni getað skorað fleiri mörk en eitt. Algjörlega ískaldur á vítapunktinum.
2. Ívar Örn Árnason (KA)
Gekk mögulega skrefi of langt í áræðninni þegar að hann átti eitthvað vantalað við stöngina. En að öllu gamni slepptu, þá steig hann vart feilspor í leiknum og spilaði frábæran leik í hjarta varnarinnar.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn og vítaspyrnan. Skil ekki af hverju Viktor Örn sá ástæðu til þess að rennitækla, en þetta virtist alveg 100% víti. Eftirleikurinn er langt því frá auðveldur, en Hallgrímur hélt ró sinni og setti boltann eitursvalur í mitt markið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er nú með sex stiga forskot á Víking R. sem að er í 2. sætinu. Blikar eru áfram með 48 stig. KA menn eru svo 8 stigum á eftir toppliðinu, en eru aftur á móti líka 8 stigum á undan Völsurum sem að töpuðu óvænt fyrir Leikni R. Nú er lokaumferðin í hefðbundinni deildarkeppni framundan, en þar mætast einmitt KA og Valur. Blikar eiga heimaleik gegn ÍBV.
Vondur dagur
Ísak Snær Þorvaldsson mun eiga talsvert betri leiki en hann gerði í dag. Byrjaði sprækur, en fannst hann einhvernveginn fjara út eftir því sem að á leikinn leið. Sóknarmaðurinn magnaði er á eftir markakóngstitlinum og fær fjölmörg tækifæri til þess að færa sig nær Nökkva.
Dómarinn - 8
Fannst hann komast vel frá sínu. Dæmdi ekki að óþörfu og var með stóru ákvarðanirnar réttar.
|
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman
('89)
Varamenn:
2. Mikkel Qvist
7. Viktor Andri Pétursson
12. Brynjar Atli Bragason
13. Anton Logi Lúðvíksson
18. Davíð Ingvarsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
('89)
27. Viktor Elmar Gautason
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Gul spjöld:
Ísak Snær Þorvaldsson ('15)
Höskuldur Gunnlaugsson ('91)
Rauð spjöld: