Meistaravellir
sunnudagur 11. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 21. umferð
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Stefán Árni Geirsson (KR)
KR 3 - 1 Stjarnan
1-0 Theodór Elmar Bjarnason ('9)
2-0 Stefán Árni Geirsson ('14)
3-0 Stefán Árni Geirsson ('75)
3-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('89, víti)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
2. Stefán Árni Geirsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('77)
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson ('90)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson ('46)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('59)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
4. Hallur Hansson ('46)
6. Grétar Snær Gunnarsson ('77)
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason ('90)
17. Stefan Alexander Ljubicic ('59)
18. Aron Kristófer Lárusson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viðarsson
Rúnar Kristinsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('45)
Stefán Árni Geirsson ('61)
Kennie Chopart ('68)
Ægir Jarl Jónasson ('71)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
KR voru bara töluvert betra liðið í dag. Það gekk virkilega illa hjá Stjörnunni að skapa sér góð færi og KR voru hættulegir þegar þeir sóttu.
Bestu leikmenn
1. Stefán Árni Geirsson (KR)
Stefán skorar 2 mörk í dag og það var bæði virkilega góðar afgreiðslur. Hann var hættulegur sóknarlega og duglegur varnarlega.
2. Theodór Elmar Bjarnason (KR)
Theodór skorar fyrsta markið og á þátt í því öðru þar sem hann á sendinguna á Ægir sem á svo stoðsendingu. Annars stýrði hann leiknum mjög vel frá miðjunni.
Atvikið
Annað mark KR kom strax á 14. mínútu og leikurinn var aldrei í hættu fyrir heimamenn eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
KR fer upp í 5. sæti og eru öruggir í efri hlutanum. Stjarnan fer niður í 6. sæti með 3 stiga forskot á næsta lið þegar 1 leikur er eftir af venjulegri deildarkeppni
Vondur dagur
Sóknarleikur Stjörnumanna var virkilega bitlaus í dag. Eggert Aron var að spila framherja stöðuna og virkaði oft mjög einmanna í leiknum. Það virtist líka erfitt fyrir hann á köflum að kljást við stóru og sterku varnarmenn KR.
Dómarinn - 8
Ívar Orri og hans teymi áttu góðan leik. Vítaspyrnudómurinn réttur og annað gekk bara fínt.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson ('70)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('74)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guðmundsson
21. Elís Rafn Björnsson ('79)
23. Óskar Örn Hauksson ('74)
24. Björn Berg Bryde ('70)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m) ('74)
7. Einar Karl Ingvarsson ('70)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('70)
17. Ólafur Karl Finsen
30. Kjartan Már Kjartansson ('74)
31. Henrik Máni B. Hilmarsson ('79)
32. Örvar Logi Örvarsson

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('63)

Rauð spjöld: