Framvöllur - Úlfarsárdal
laugardagur 17. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 22. umferđ
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Adam Ćgir Pálsson
Fram 4 - 8 Keflavík
0-1 Joey Gibbs ('9)
1-1 Alex Freyr Elísson ('13)
2-1 Guđmundur Magnússon ('17)
2-2 Magnús Ţór Magnússon ('35)
2-3 Kian Williams ('36)
3-3 Jannik Pohl ('40)
3-4 Dagur Ingi Valsson ('42)
3-5 Ernir Bjarnason ('57)
3-6 Kian Williams ('75)
4-6 Jannik Pohl ('79)
4-7 Adam Árni Róbertsson ('89)
4-8 Adam Ćgir Pálsson ('94)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
5. Delphin Tshiembe ('63)
7. Fred Saraiva ('63)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson ('82)
21. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson ('69)
28. Tiago Fernandes
77. Guđmundur Magnússon
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
4. Albert Hafsteinsson ('63)
9. Ţórir Guđjónsson
11. Almarr Ormarsson ('63)
13. Jesus Yendis ('69)
20. Tryggvi Snćr Geirsson
24. Magnús Ţórđarson ('82)

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Almarr Ormarsson ('77)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stórkostlegur en um leiđ stórfurđulegur leikur sem sá 12 mörk. Keflavík byrjađi betur en Fram tók svo yfir en misstu Keflvíkingana svo frá sér. Varnarleikur var ekki hátt skrifađur í dag endilega en sóknirnar voru oft mjög góđar.
Bestu leikmenn
1. Adam Ćgir Pálsson
Ţrjár stođsendingar og mark. Fyrirgjöfin á Kian Williams er einhver rosalegasti kross sem ég hef séđ. Var frábćr í dag.
2. Kian Williams
Skorađi 2 og var virkilega öflugur í dag. Valiđ stór á milli hans og Joey Gibbs sem var einnig frábćr.
Atvikiđ
Fyrirgjöfin hans Adams Ćgis Pálssonar var alvöru konfekt í fyrra marki Kian Williams. Keflvíkingar byrjuđu yfirtökuna ţar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţví miđur fyrir Keflvíkinga féllu önnur úrslit ekki međ ţeim til ađ tryggja sćti í efri hluta. Liđin enda ţví í 7. og 8.sćti fyrir skiptinguna.
Vondur dagur
Ólafur Íshólm Ólafsson ţurfti ađ sćkja boltann 8 sinnum úr markinu sem getur ekki talist spes. Fékk kannski ekki ţá hjálp frá varnarmönnum sínum sem hann átti skiliđ svo ţađ má kannski bara setja varnarleikur Fram í heild hér hafi átt slćman dag.
Dómarinn - 8
Virkilega vel dćmdur leikur. Leyfđi leiknum ađ fljóta var ekkert ađ skemma stemninguna međ einhverjum glórulausum dómum.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('63)
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson ('82)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason ('86)
23. Joey Gibbs
24. Adam Ćgir Pálsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
9. Adam Árni Róbertsson ('82)
11. Helgi Ţór Jónsson
17. Axel Ingi Jóhannesson
17. Guđjón Pétur Stefánsson ('86)
18. Stefán Jón Friđriksson
22. Ásgeir Páll Magnússon ('63)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Dagur Ingi Valsson ('32)
Magnús Ţór Magnússon ('50)
Adam Ćgir Pálsson ('57)
Adam Árni Róbertsson ('95)

Rauð spjöld: