Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Breiðablik
3
0
ÍBV
Jason Daði Svanþórsson '47 1-0
Dagur Dan Þórhallsson '65 2-0
Jason Daði Svanþórsson '68 3-0
17.09.2022  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla - 22. umferð
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 886
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic ('83)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('71)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('83)
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
35. Torfi Geir Halldórsson (m)
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason ('83)
7. Viktor Andri Pétursson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('71)
27. Viktor Elmar Gautason ('83)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('38)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Jason Daði og Dagur Dan sáu um Eyjamenn
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var gæðalítill og var mikil stöðu barátta en í síðari hálfleik stigu Breiðablik á bensíngjöfina og kláruðu leikinn á tæpum tuttugu mínútna kafla í síðari hálfleik og Eyjamenn fundu engin svör í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Jason Daði var besti maður vallarins í dag. Skoraði tvö mörk ásamt því að vera alltaf hættulegur þegar hann fékk boltann nálægt teig ÍBV
2. Dagur Dan Þórhallsson (Breiðablik)
Dagur Dan var sömuleiðis mjög flottur í dag. Lagði upp og skoraði og var hættulegur þegar hann fékk boltann.
Atvikið
Fyrsta markið sem kveikti á Blikum þegar Andri Rafn keyrði upp vinstri vænginn og kom með fyrirgjöf inn á teig ÍBV og Jason Daði kláraði færið vel og eftir það var þetta aldrei spurning.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er á toppi deildarinnar með 51.stig og er liðið nú átta stigum á undan Víkingum og KA sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. ÍBV situr áfram í níunda sæti deildarinnar en aðeins stigi frá fallsæti.
Vondur dagur
Andri Rúnar Bjarnason - Andri var týndur í dag en varnarmenn voru með hann í vasanum allan leikinn.
Dómarinn - 7.5
Ívar Orri og hans menn voru flottir í dag.
Byrjunarlið:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Andri Rúnar Bjarnason ('80)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
6. Kundai Benyu ('58)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('80)
14. Arnar Breki Gunnarsson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
25. Alex Freyr Hilmarsson
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
5. Jón Ingason
9. Sito ('80)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Breki Ómarsson ('80)
22. Atli Hrafn Andrason ('58)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Óskar Dagur Jónasson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Magnús Sigurðsson
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('51)
Sigurður Arnar Magnússon ('55)

Rauð spjöld: