Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Lengjudeild karla
ÍBV
18:00 0
0
Þróttur R.
Lengjudeild karla
Fjölnir
18:00 0
0
Leiknir R.
Valur
0
1
KA
0-1 Jakob Snær Árnason '75
Patrick Pedersen '88
17.09.2022  -  14:00
Origo völlurinn
Besta-deild karla - 22. umferð
Aðstæður: Gott veður, rúmlega tíu gráðu hiti og sólskin.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Jakob Snær Árnason
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('77)
2. Birkir Már Sævarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
18. Lasse Petry

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Jesper Juelsgård
4. Heiðar Ægisson ('77)
8. Arnór Smárason
21. Sverrir Þór Kristinsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
77. Ólafur Flóki Stephensen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson

Gul spjöld:
Lasse Petry ('66)
Birkir Már Sævarsson ('67)

Rauð spjöld:
Patrick Pedersen ('88)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Sterkt hjá KA en slæm ára yfir Val
Hvað réði úrslitum?
Færanýtingin, Valur fékk góð tækifæri til að komast yfir í leiknum en náði ekki að nýta þau. KA fékk sömuleiðis fleiri færi en það sem liðið svo nýtti en það dugði að nýta eitt.
Bestu leikmenn
1. Jakob Snær Árnason
Enn eitt mikilvæga markið hjá Jakobi í sumar. Stigið upp að undanförnu, duglegur allan leikinn og skoraði eina markið.
2. Bjarni Aðalsteinsson
Bjarni átti virkilega góðan leik í dag, steig inn í fjarveru Rodri og Andra Fannars. Varði vörn liðsins vel og það er mikil orka í honum. Jajalo fær einnig 'honorable mention' í þessu boxi.
Atvikið
Sigurmark KA. Eysteinn Hrafnkelsson (AD2) lyfti flagginu þegar Jakob skoraði en Pétur dómari sá atvikið úr annarri stöðu og sagði að um mark væri að ræða. Hann ræddi svo við Eystein og markið stóð. Hallgrímur Mar átti fyrirgjöf sem Sebastian Hedlund (varnarmaður Vals) skallar áfram og boltinn barst á Jakob Snæ sem setti boltann í markið.
Hvað þýða úrslitin?
Fimmti leikur Vals án taps og það er einhver slæm ára yfir liðinu. Gagnrýni leikmanns á undirbúning liðsins fyrir síðasta leik, Patrick missir hausinn undir lokin og spilamennskan í dag var alls ekkert frábær. KA er á sama tíma að gera flotta hluti eftir mótlæti, liðið hefur unnið tvo frábæra sigra í röð og eru nánast búnir að gulltryggja sér þriðja sætið. Svo er bara spurning hvort það dugi í Evrópusæti eða hvort KA nái að nýta sér þennan meðbyr og ná öðru sætinu.
Vondur dagur
Það eru margir hjá Val sem áttu engan sérstakan dag. Frederik Schram var flottur að venju en aðrir voru hreinlega ekki góðir. Hegðun Patricks er ekki boðleg, missir hausinn og fær rautt.
Dómarinn - 9
Við fyrstu sýn virtist Pétur meta öll vafaatvikin hárrétt, mesta spurningin kannski hvort Hallgrímur Mar hefði átt að fá víti í fyrra skiptið. Leikstjórnin einnig mjög fín.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('46)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason ('79)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('46)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('79)
28. Gaber Dobrovoljc
44. Valdimar Logi Sævarsson
90. Elvar Máni Guðmundsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic
Eiður Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Jakob Snær Árnason ('50)

Rauð spjöld: