Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Víkingur R.
2
2
KR
Ari Sigurpálsson '43 1-0
Erlingur Agnarsson '54 2-0
2-1 Ægir Jarl Jónasson '74
2-2 Arnór Sveinn Aðalsteinsson '92
17.09.2022  -  14:00
Víkingsvöllur
Besta-deild karla - 22. umferð
Aðstæður: Fullkomnar, Nánast logn sól á köflum og 10 stiga hiti
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Atli Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
9. Helgi Guðjónsson ('64)
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson ('64)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)

Varamenn:
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson ('64)
14. Sigurður Steinar Björnsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen
18. Birnir Snær Ingason ('64)
23. Nikolaj Hansen

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Draumur um titilvörn úti
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru bara alltof máttlausir í dag. Í stað þess að nýta heppilega stöðu þegar liðið komst í 2-0 þrátt fyrir að eiga ekkert frábæran leik koðnaði liðið niður og bauð KR upp í dans. Það nýttu KRingar sér til hins ítrasta og brutu Víkingsliðið smám saman niður og uppskáru sanngjarnt jöfnunarmark í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson
Eins og svo oft áður er það Atli sem lætur hlutina ganga í sóknarleik KR. Baneitraðar fyrirgjafir sem særa lið eru eitt af hans sérsviðum.
2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Fyrirliðinn poppaði upp á réttum stað á réttum tíma og tryggði sínum mönnum stig. Steig líka upp í seinni hálfleik þegar liðið var 2-0 undir og reif sína menn áfram.
Atvikið
Jöfnunarmarkið fær þetta, fagnaðarlætin úr Kópavogi nánast heyrðust yfir og stemmingin í Víkinni því sem næst dó.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar halda 2.sæti deildarinnar á markatölu en KA hugsar sér gott til glóðarinnar. KR situr í 5.sætinu.
Vondur dagur
Af mörgu að taka hér í dag hjá Víkingum en setjum þetta á Arnar Gunnlaugsson og þann hausverk sem hann hefur verið með á meðan á leik stóð. Liðið hans alls ekki að spila eins og þeir vilja og þess utan leikmenn í allskonar basli hér og þar á vellinum. Arnar mun hugsa mikið um þennan leik í kvöld.
Dómarinn - 6
Voru einhver stór atriði sem Helgi þurfti að taka á honum stóra sínum á? Nei allavega ekki sem einhver vafi lék á en Helgi var samt full grimmur á flautunni og virtist frá mér séð láta baul úr stúkunni til hans fara full mikið í taugarnar á sér.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson ('51)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Stefán Árni Geirsson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson (f)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('59)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('59)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson ('59)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('59)
17. Stefan Ljubicic
29. Aron Þórður Albertsson ('51)

Liðsstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: