Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
HK
2
1
Vestri
0-1 Martin Montipo '11
Daniel Osafo-Badu '86
Leifur Andri Leifsson '89 , víti 1-1
Örvar Eggertsson '93 2-1
17.09.2022  -  14:00
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Örvar Eggertsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('68)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Örvar Eggertsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('68)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
15. Hákon Freyr Jónsson
18. Atli Arnarson ('68)
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
44. Bruno Soares

Varamenn:
16. Eiður Atli Rúnarsson ('68)
19. Þorbergur Þór Steinarsson ('68)
22. Amin Cosic ('68)
24. Teitur Magnússon
28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ólafur Örn Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Kristján Snær Frostason ('26)
Atli Arnarson ('58)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('80)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: HK sigrar í blálokin
Hvað réði úrslitum?
Vestry áttu mjög flottan fyrri hálfleik eftir að þeir skoruðu sitt fyrsta mark. En í seinni hálfleik var HK-ingar að mestu leiti með Vestra menn alveg upp að köðlunum og náði svo að klára þetta í loka mínútur leiksins.
Bestu leikmenn
1. Örvar Eggertsson
Flottur leikur hjá kappanum. Skapaði sér mikið í þessum leik, var hrint fyrir vítið og skoraði svo mjög flott sigur mark í loka sekúndu leiksins.
2. Silas Songani
Var flottur á kantinum hjá Vestra og skapaði mikið af dauðafærum. Það vantaði bara að klára færinn sem hann var að leggja upp.
Atvikið
Það var tvisvar mikil rifrildi milli leikmanna í þessum leik. Svo vantaði það alls ekki eftir það var flatutað til leiksloka og voru margir leikmenn Vestra brjálaðir út í dómarann.
Hvað þýða úrslitin?
Eins og flestir vita eru HK-ingar komnir upp í Bestu deild fyrir næsta tímabil og enduðu þetta Lengjudeildar tímabil í 2. sæti. Vestri klára tímabilið í 9. sæti í deildinni.
Vondur dagur
Það var svekkandi fyrir Vestra að geta ekki klárað þetta í lokinn. Osafu-Badu fékk á sig mjög skrítið seinna gula spjald þar sem hann labbar inn á völlinn eftir að hann meiðist til þess að stytta sér leið til þjálfarans og fær þannig seinna gula spjaldið sitt. Þá eru Vestri einum manni færri og hafði það mikil áhrif á lok leiksins. Vestri og HK fengu bæði mjög mörg og góð færi sem þeir náðu ekki að nýta nógu vel.
Dómarinn - 5
Sveinn virtist hafa litla stjórn á leikmönnunum í þessum leik. Hann dæmdi vel leikinn í fyrri háfleik, en í seinni var hann ekkert sértakur og var hann að gefa spjöld eins og að gefa nammi til börn á Halloween, eins og hann væri komið með nóg af tuðinu frá leikmönnunum.
Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
10. Nacho Gil (f)
14. Deniz Yaldir
18. Martin Montipo ('73)
19. Pétur Bjarnason ('73)
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani ('90)
25. Aurelien Norest ('68)
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
7. Vladimir Tufegdzic ('73)
11. Nicolaj Madsen
13. Toby King
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('73)
16. Ívar Breki Helgason ('90)
26. Friðrik Þórir Hjaltason
44. Rodrigo Santos Moitas

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('58)
Nacho Gil ('58)
Daniel Osafo-Badu ('63)
Martin Montipo ('64)
Brenton Muhammad ('93)

Rauð spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('86)