SaltPay-völlurinn
laugardagur 17. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 7° hiti, logn og skýjađ. Fínar ađstćđur.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Ion Perelló (Ţór)
Ţór 2 - 1 Fylkir
1-0 Ion Perelló ('27)
1-1 Benedikt Daríus Garđarsson ('47)
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('66)
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('82)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('73)
22. Ion Perelló
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('66)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('66)
15. Kristófer Kristjánsson ('66)
18. Elvar Baldvinsson ('73)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('82)
25. Birkir Ingi Óskarsson

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Ingimar Arnar Kristjánsson ('45)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Heimamenn voru ţéttir og biđu eftir tćkifćrinu til ţess ađ sćkja hratt. Ţegar ţađ kom, ţá gripu ţeir gćsina. Heilt yfir fengu gestirnir fleiri fćri, en ţađ er ekki spurt ađ ţví.
Bestu leikmenn
1. Ion Perelló (Ţór)
Frábćr í dag. Bćđi var hann geggjađur á boltanum og vann endalaust fyrir liđiđ varnarlega.
2. Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)
Međ og án bolta er hann alveg stórhćttulegur. Eldsnöggur á fyrstu metrunum og topphrađinn er ekkert minni. Ef ađ hćtta skapađist hjá Fylki, ţá var hann yfirleitt í mixinu.
Atvikiđ
Björgun Birgis Ómars. Hún er einfaldlega ţađ sem ađ skilur á milli ţegar ađ uppi er stađiđ. Held ađ hver einasta manneskja á vellinum hafi veriđ búin ađ bóka skot Benedikts inni ţar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţórsarar stökkva úr 10. sćtinu uppí ţađ sjöunda og enda tímabiliđ ţar. Fylkir voru stađfestir meistarar fyrir ţessa umferđ og hreyfast ţví afar lítiđ. Nú tekur Besta-deildin viđ hjá Árbćingum, en Ţórsarar reyna ađ byggja ofan á ţetta tímabil og ţar međ ţokast nćr deild ţeirra bestu.
Vondur dagur
Mér fannst Gunnar Oddur slakur í dag. Leikurinn flaut lítiđ og nokkrar skrítnar ákvarđanir sem ađ litu dagsins ljós.
Dómarinn - 5
Mun eiga betri daga.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson ('60)
5. Orri Sveinn Stefánsson
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('60)
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásţórsson ('82)
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson ('82)
9. Mathias Laursen ('60) ('74)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('74)
77. Óskar Borgţórsson ('60)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('22)
Ásgeir Eyţórsson ('45)
Orri Sveinn Stefánsson ('68)
Unnar Steinn Ingvarsson ('79)
Emil Ásmundsson ('84)

Rauð spjöld: