Origo völlurinn
laugardagur 01. október 2022  kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Þungskýjað en annars viðrar vel til fótbolta
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Áhorfendur: Um 700-800
Maður leiksins: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfoss)
Valur 1 - 1 Selfoss
0-1 Unnur Dóra Bergsdóttir ('55)
1-1 Lára Kristín Pedersen ('63)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
20. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
5. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('61)
10. Elín Metta Jensen
11. Anna Rakel Pétursdóttir ('75)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('68)
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('61)
27. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('61)

Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
13. Cyera Hintzen ('75)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('61)
15. Brookelynn Paige Entz
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('61)
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('61)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('68)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Pétur Pétursson (Þ)
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson (Þ)
Gísli Þór Einarsson
Mark Wesley Johnson

Gul spjöld:
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('44)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það var ekki mikið undir í þessum leik og það kannski sást á leik liðanna. Það hefur verið mikið álag á Valsliðinu síðustu vikur og það er þreyta í þeirra liði. Selfoss nýtti sér það og gestirnir geta vel við unað með sína frammistöðu.
Bestu leikmenn
1. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfoss)
Var ótrúlega flott í hjarta varnarinnar hjá Selfossi svona heilt yfir. Átti eina geggjaða tæklingu.
2. Lára Kristín Pedersen (Valur)
Skoraði flott mark og kórónaði sína frammistöðu í sumar með flottum leik. Besti leikmaður deildarinnar?
Atvikið
Stemningin eftir leik og þegar skjöldurinn fór á loft. Það er mikil gleði á Hlíðarenda enda glæsilegur árangur. Valur er fyrsta liðið sem lyftir þessum flotta skildi sem var kynntur til sögunnar fyrir tímabilið.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin höfðu ekki að miklu að keppi og þessi úrslit breytta engu.
Vondur dagur
Sóknarmennirnir í báðum liðum - Elín Metta Jensen og Brenna Lovera - voru ekki alveg á sínum besta degi. Þá hefðu markverðirnir báðir líklega getað gert betur í mörkunum sem voru skoðuð. Þetta var ekki gæðamest fótboltaleikur sem maður hefur séð.
Dómarinn - 7,5
Mjög vel dæmdur leikur hjá Soffíu.
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('93)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir ('89)
20. Miranda Nild
21. Þóra Jónsdóttir ('82)
22. Brenna Lovera
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('89)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('93)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: