Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Fram
3
2
Leiknir R.
0-1 Mikkel Dahl '2
Delphin Tshiembe '13 1-1
Jannik Pohl '59 2-1
Jannik Pohl '70 3-1
Óskar Jónsson '88
3-2 Emil Berger '90 , víti
02.10.2022  -  17:15
Framvöllur - Úlfarsárdal
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Kalt en þurrt. Smá vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 584
Maður leiksins: Jannik Holmsgaard
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
10. Fred Saraiva ('71)
11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson ('71)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl ('90)
28. Tiago Fernandes ('85)

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
6. Tryggvi Snær Geirsson ('71)
8. Albert Hafsteinsson ('71)
10. Orri Gunnarsson ('85)
11. Magnús Þórðarson
13. Jesus Yendis ('90)
27. Sigfús Árni Guðmundsson

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Jannik Pohl ('64)

Rauð spjöld:
Óskar Jónsson ('88)
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
Skýrslan: Framarar fjarlægjast fallbaráttuna
Hvað réði úrslitum?
Framarar voru betri í leiknum þó þeir hafi gert þetta spennandi í lokin. Leiknismenn áttu þó fína spretti inn á milli líka
Bestu leikmenn
1. Jannik Holmsgaard
Það langbesta sem við höfum séð frá honum á tímabilinu. Tvö mörk og stoðsending auk þess sem hann var líflegur allan leikinn.
2. Fred Saraiva
Góður í dag. Átti nokkrar skottilraunir og eina stoðsendingu.
Atvikið
Fyrra markið hans Jannik þar sem hann kom heimamönnum yfir. Eftir það virtist sigur Fram aldrei í teljandi hættu þó Leiknismenn hafi gert áhlaup undir lokin
Hvað þýða úrslitin?
Framarar eru níu stigum frá fallsæti og geta aðeins leyft sér að anda léttar. Leiknismenn eru hinsvegar áfram í bullandi fallbaráttu, einu stigi fyrir ofan fallsæti og á leiðinni í fjóra úrslitaleiki
Vondur dagur
Varnarlína Leiknis átti á stórum köflum í miklu brasi. Þurfa að vera mun samstilltari í þessum stóru leikjum sem eru framundan
Dómarinn - 8
Bara mjög vel dæmt hjá Jóhanni Inga í kvöld. Allar stóru ákvarðanirnar spot on
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f) ('76)
9. Mikkel Dahl
11. Brynjar Hlöðvers
14. Davíð Júlían Jónsson ('61)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('46)
18. Emil Berger
20. Hjalti Sigurðsson ('61)
23. Dagur Austmann ('61)
28. Zean Dalügge

Varamenn:
7. Adam Örn Arnarson ('46)
8. Sindri Björnsson
9. Róbert Hauksson ('76)
10. Kristófer Konráðsson ('61)
80. Mikkel Jakobsen ('61)

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Óttar Bjarni Guðmundsson
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Garðar Gunnar Ásgeirsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson

Gul spjöld:
Hjalti Sigurðsson ('25)
Ósvald Jarl Traustason ('78)

Rauð spjöld: