HS Orku völlurinn
laugardagur 29. október 2022  kl. 13:00
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson
Keflavík 4 - 0 Fram
1-0 Dagur Ingi Valsson ('35)
2-0 Patrik Johannesen ('48)
3-0 Dani Hatakka ('62)
4-0 Patrik Johannesen ('81)
Byrjunarlið:
12. Rúnar Gissurarson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) ('67)
6. Sindri Snær Magnússon ('46)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson ('67)
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson ('73)
23. Joey Gibbs ('67)
24. Adam Ægir Pálsson
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
9. Adam Árni Róbertsson ('67)
16. Sindri Þór Guðmundsson ('67)
17. Valur Þór Hákonarson ('73)
18. Ernir Bjarnason ('46)
22. Ásgeir Páll Magnússon ('67)
28. Ingimundur Aron Guðnason

Liðstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Þórólfur Þorsteinsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Luka Jagacic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Keflvíkingar mættu bara tilbúnari til leiks og voru betri alveg frá fyrstu mínútu. Keyrðu nokkuð sannfærandi yfir Fram og sóttu forsetabikarinn.
Bestu leikmenn
1. Adam Ægir Pálsson
Lagði upp tvö mörk og hefði hæglega getað lagt upp fleirri. Var ógnandi allan leikinn og ljóst að hann ætlaði sér gullboltann.
2. Patrik Johannesen
Skoraði 2 mörk og rétt missir Adam Ægi uppfyrir sig. Klúðraði einn á móti Stefáni Þór tvisvar í röð í fyrri hálfleik einmitt eftir undirbúning frá Adam Ægi en það dregur hann niður í neðri dálkinn.
Atvikið
Fjórða mark Keflavíkur þegar Adam Ægir Pálsson tekur fram úr Tiago í baráttunni um gullboltann með 14.stoðsendingunni sinni.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík tekur forsetabikarinn 2022. Fram endar í 8.sætinu.
Vondur dagur
Fram liðið í heild átti vondan dag. Gekk erfiðlega að sækja og voru bara í brasi og virtust með hausinn annarstaðar.
Dómarinn - 6
Heilt yfir vel dæmt hjá teyminu. Spurning hvort að Fram hefði átt að fá vítaspyrnu undir lok leiks?
Byrjunarlið:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson ('60)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
20. Tryggvi Snær Geirsson ('78)
21. Indriði Áki Þorláksson ('46)
22. Óskar Jónsson ('78)
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes ('90)
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
9. Þórir Guðjónsson ('60)
10. Orri Gunnarsson ('46)
17. Alex Freyr Elísson ('90)
27. Sigfús Árni Guðmundsson ('78)

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Þórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Orri Gunnarsson ('74)

Rauð spjöld: