Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
Breiðablik
5
4
Fram
Stefán Ingi Sigurðarson '4 1-0
Patrik Johannesen '24 2-0
Stefán Ingi Sigurðarson '28 3-0
3-1 Guðmundur Magnússon '42
3-2 Már Ægisson '52
Stefán Ingi Sigurðarson '53 4-2
4-3 Fred Saraiva '61
4-4 Magnús Þórðarson '76
Klæmint Olsen '95 5-4
28.04.2023  -  20:00
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Maður leiksins: Stefán Ingi Sigurðarson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Alex Freyr Elísson ('82)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Patrik Johannesen ('82)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson ('67)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson ('67)
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson

Varamenn:
3. Oliver Sigurjónsson
8. Viktor Karl Einarsson ('67)
18. Davíð Ingvarsson ('82)
20. Klæmint Olsen ('82)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('67)
28. Oliver Stefánsson
30. Andri Rafn Yeoman

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Anton Logi Lúðvíksson ('46)
Viktor Karl Einarsson ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Stórkostlega skemmtun á föstudagskvöldi
Hvað réði úrslitum?
Mjög svo furðulegur leikur að mörgu leiti. Breiðablik byrjaði mun betur og virtust ætla að hlaupa með leikinn strax í fyrri hálfleik áður en Gummi Magg minnkar munin fyrir hlé. Fram kemur svo gríðarlega kraftmikið út í síðari hálfleikinn og algjörlega svart og hvítt frammistaða hjá þeim í fyrri og seinni hálfleik. Það er svo Klæmint Olsen sem tryggir Blikum mikilvægan sigur.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ingi Sigurðarson
Skoraði þrennu og var frábær í kvöld. Fram réði illa við hann og greinilegt að Breiðablik er með mikið efni þarna í höndunum
2. Fred
Var frábær í liði Fram í síðari hálfleik. Lagði upp markið sem kveikti í Fram og skoraði svo sjálfur seinna í leiknum.
Atvikið
Sigurmark Breiðablik í blálok uppbótartímas. Klæmint Olsen í sínum fyrsta Bestu deildar leik með late winner.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er komið í 6 stig og upp í efri hluta töflunnar en hve hátt er ekki hægt að segja til um þar sem þetta er eini leikurinn sem er búin í 4.umferð. Fram leitar enn að sínum fyrsta sigri og sitja áfram á botninum.
Vondur dagur
Í fyrri hálfleik hefði verið hægt að taka fyrir Frammarana nánast alla en hvernig leikurinn þróaðist er ekki hægt að setja neinn hér.
Dómarinn - 5
Var skrítin lína og stundum var henni haldið og stundum ekki. Blikar ósáttir með jöfnunarmarkið þar sem í aðdragandanum vildu þeir meina að brotið hafi verið á Patrik sem mér fannst þeir mögulega hafa eitthvað til síns máls. Sleppi Elíasi Inga við fall en við höfum séð það betra.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
7. Guðmundur Magnússon (f) ('89)
7. Aron Jóhannsson
8. Albert Hafsteinsson ('82)
9. Þórir Guðjónsson ('86)
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Delphin Tshiembe
6. Tryggvi Snær Geirsson ('82)
15. Breki Baldursson ('89)
22. Óskar Jónsson ('86)
27. Sigfús Árni Guðmundsson
28. Tiago Fernandes

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Daði Lárusson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('44)
Aron Jóhannsson ('92)
Magnús Þórðarson ('93)

Rauð spjöld: