
FH
2
1
Njarðvík

Jóhann Ægir Arnarsson
'30
1-0
Steven Lennon
'49
2-0
2-1
Marc Mcausland
'58
17.05.2023 - 19:15
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 307
Maður leiksins: Jóhann Ægir Arnarsson
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 307
Maður leiksins: Jóhann Ægir Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon

8. Finnur Orri Margeirsson
('71)

11. Davíð Snær Jóhannsson
('71)

22. Ástbjörn Þórðarson
26. Dani Hatakka
27. Jóhann Ægir Arnarsson

29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('31)

33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
- Meðalaldur 4 ár
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
('71)

5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('71)

7. Kjartan Kári Halldórsson
('31)

16. Hörður Ingi Gunnarsson
25. Þorri Stefán Þorbjörnsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: FH verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða
Hvað réði úrslitum?
FH voru með gæðin sem Njarðvíkingum vantaði. Skal ekkert tekið af Njarðvíkingum en það voru þessu litlu hlutir sem skildu liðin af og FH skóp þennan sigur vel.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Ægir Arnarsson
Skoraði fyrsta markið og var frábær í vörn FH. Lokaði á þó nokkrar aðgerðir Njarðvíkinga og heilt yfir rock solid.
2. Ástbjörn Þórðarson
Átti mjög góðan leik í dag og var virkilega sterkur bæði varnarlega og átti hættuleg sóknaráhlaup líka. Hefði hæglega getað átt stoðseningu í dag.
Atvikið
Mörk FH. Njarðvíkingar gleyma Jóhann Ægi í fyrsta markinu sem fær grunsamlega frían skalla að marki. Síðara markið er frábær fyrigjöf sem Davíð Snær skallar að marki og frábær markvarsla frá Robert Blakala en Steven Lennon mættur að pota boltanum yfir línuna þegar hann féll til jarðar.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit en Njarðvíkingar eru úr leik.
Vondur dagur
Rafael Victor átti ekki góðan dag framst hjá Njarðvíkingum. Komst illa í takt við leikinn.
Dómarinn - 8
Dómarateymið var mjög gott í kvöld. Yfir engu að kvarta þannig séð. Eflaust hægt að tíma eitthvað smávægilegt til en ekkert sem skiptir neinu máli.
|
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias

8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
11. Rafael Victor
13. Marc Mcausland (f)

18. Luqman Hakim Shamsudin
('70)


24. Hreggviður Hermannsson
('79)
- Meðalaldur 14 ár

Varamenn:
12. Walid Birrou Essafi (m)
2. Viðar Már Ragnarsson
6. Gísli Martin Sigurðsson
('79)

14. Oliver Kelaart
('70)

22. Magnús Magnússon
23. Samúel Skjöldur Ingibjargarson
25. Kristófer Snær Jóhannsson
Liðsstjórn:
Arnar Hallsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Þorsteinn Örn Bernharðsson
Arnar Freyr Smárason
Jón Orri Sigurgeirsson
Sigurður Már Birnisson
Gul spjöld:
Luqman Hakim Shamsudin ('61)
Joao Ananias ('86)
Rauð spjöld: