Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Selfoss
3
1
Tindastóll
0-1 Melissa Alison Garcia '13
Katla María Þórðardóttir '35 1-1
Eva Lind Elíasdóttir '43 2-1
Katla María Þórðardóttir '49 3-1
16.05.2023  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Jakub Marcin Róg
Maður leiksins: Katla María Þórðardóttir
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('77)
10. Barbára Sól Gísladóttir
12. Grace Leigh Sklopan ('90)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('90)
16. Katla María Þórðardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('77)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('69)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('69)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('90)
21. Þóra Jónsdóttir ('90)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('77)
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('77)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Óttar Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir

Gul spjöld:
Katla María Þórðardóttir ('24)
Sif Atladóttir ('67)
Kristrún Rut Antonsdóttir ('92)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Selfyssingar með sinn fyrsta sigur
Hvað réði úrslitum?
Tindastóll komst yfir snemma leiks en eftir það tóku Selfyssingar yfir leikinn og stýrðu honum. Jöfnunarmark Selfyssinga var mjög ódýrt þar sem boltinn lak í gegnum alla vörn Tindastóls eftir hornspyrnu og gaf það Selfyssingum mikinn kraft.
Bestu leikmenn
1. Katla María Þórðardóttir
Katla skoraði tvö óvenjuleg mörk í dag og var heilt yfir mjög góð, annað sem átti að vera fyrirgjöf en fór í gegnum alla vörn Tindastóls. Seinna mark Kötlu kom úr óbeinni aukaspyrnu þar sem hún smurði boltann í netið frábærlega.
2. Barbára Sól Gísladóttir
Barbára ógnaði mikið á vinstri kanti Selfoss einnig átti hún frábæra stoðsendingu á Evu í öðru marki Selfyssinga.
Atvikið
Mark Kötlu Maríu úr óbeinni aukaspyrnu, ekki á hverjum degi sem maður sér það vera dæmt og Katla átti frábært skot upp úr óbeinnu aukaspyrnunni sem endaði í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar lyfta sér úr botnsæti deildarinnar og eru þær komnar í 7. sæti deildarinnar. Tindastóll er komið niður í botnsæti og eru tveimur stigum frá Selfoss, Keflavík og FH sem eru öll með 4 stig.
Vondur dagur
Monica Wilhelm í marki gestanna átti ekki sinn besta dag. Í fyrsta marki Selfyssinga átti hún að mínu mati að gera mun betur þar sem boltinn lak inn í netið. Í þriðja marki Selfoss tók hún boltann upp eftir sendingu frá liðsfélaga og fékk dæmt á sig óbeina aukaspyrnu sem Katla skoraði upp úr.
Dómarinn - 8
Jakub Marcin Róg og aðstoðarmenn hans áttu flottan leik í dag, spurning hvort að Katla hefði mátt vera rekin af velli eftir tæklingu í fyrri hálfleik. Heilt yfir fínasti leikur hjá tríóinu.
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir ('58)
10. Hannah Jane Cade
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('82)
13. Melissa Alison Garcia ('69)
17. Hugrún Pálsdóttir
25. Murielle Tiernan
27. Gwendolyn Mummert

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Sofie Dall Henriksen ('58)
4. Birna María Sigurðardóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('69)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Dominic Louis Furness
Bergljót Ásta Pétursdóttir

Gul spjöld:
María Dögg Jóhannesdóttir ('29)

Rauð spjöld: