Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Valur
0
0
Keflavík
21.05.2023  -  19:15
Origo völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Allskonar veðrátta en heilt yfir viðrar ágætleag til fótbolta
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 433
Maður leiksins: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
17. Lúkas Logi Heimisson
19. Orri Hrafn Kjartansson
23. Adam Ægir Pálsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
- Meðalaldur 15 ár

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
18. Þorsteinn Emil Jónsson
26. Eyþór Örn Eyþórsson
27. Dagur Óli Grétarsson
29. Óliver Steinar Guðmundsson
- Meðalaldur 35 ár

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Thomas Danielsen

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Valur klaufar gegn ólseigum Keflvíkingum
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn klúðruðu færunum þegar þau komu. Það skildi á milli þess fyrir þá að vinna eða gera jafntefli. Keflvíkingar voru sömuleiðis gríðarlega þéttir tilbaka og vörðust vel og áttu inn á milli þokkalegar skyndisóknir. Valsmenn mega vera svekktir að fara ekki með nema eitt stig úr þessu.
Bestu leikmenn
1. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Var frábær í öftustu línu Keflavíkur. Varðist frábærlega og stöðvaði nokkrar álitlegar sóknir. Mathias Rosenörn fær líka shout í marki Keflavíkur
2. Hlynur Freyr Karlsson
Var besti maður Vals í leiknum. Stöðvaði bróðurpartinn af skyndisóknum Keflavíkur og virtist alltaf vera þannig að þegar Keflavík ætlaði að ógna var hann mættur að stöðva það.
Atvikið
Tryggvi Hrafn hittir boltann hræðilega á upphafsmínútum leiksins þegar hann fékk líklega eitt besta færi leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík nær loksins að bæta við stigum á töfluna eftir erfiðar vikur en sitja þrátt fyrir það áfram í fallsæti en nú aðeins stigi á eftir öruggu sæti. Valsmenn klaufar að vinna ekki setja meiri pressu á Víkinga í toppbaráttunni.
Vondur dagur
Tryggvi Hrafn Haraldsson fékk tvö dauðafæri sem fóru forgörðum. Sennilega fáir svekktari en einmitt hann eftir leikinn í dag. Færanýting Vals var slæm.
Dómarinn - 7
Solid 7a. Valsmenn vildu víti en hefði verið hart að dæma það. Leyfði leiknum að fljóta þokkalega og var ekkert að stöðva leikinn að óþörfu.
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
6. Sindri Snær Magnússon (f)
11. Stefan Ljubicic
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Ernir Bjarnason ('77)
19. Edon Osmani ('86)
22. Ásgeir Páll Magnússon
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson
50. Oleksii Kovtun ('46)
86. Marley Blair ('89)
- Meðalaldur 16 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
7. Viktor Andri Hafþórsson
9. Daníel Gylfason ('77)
14. Guðjón Pétur Stefánsson ('46)
38. Jóhann Þór Arnarsson ('89)
89. Jordan Smylie ('86)
- Meðalaldur 30 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson

Gul spjöld:
Ásgeir Páll Magnússon ('62)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('74)

Rauð spjöld: