Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
74' 1
0
Valur
Þróttur R.
3
1
Ægir
Kostiantyn Iaroshenko '20 1-0
Óskar Sigþórsson '39 , sjálfsmark 1-1
Sam Hewson '79 , víti 2-1
Ernest Slupski '93 3-1
21.05.2023  -  19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Sam Hewson (Þróttur Reykjavík)
Byrjunarlið:
25. Óskar Sigþórsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
3. Stefán Þórður Stefánsson
6. Sam Hewson (f) ('93)
7. Aron Snær Ingason
8. Baldur Hannes Stefánsson
9. Hinrik Harðarson ('93)
11. Ágúst Karel Magnússon ('68)
22. Kári Kristjánsson ('73)
33. Kostiantyn Pikul
99. Kostiantyn Iaroshenko ('68)

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
5. Jorgen Pettersen ('73)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson ('68)
10. Ernest Slupski ('68)
17. Izaro Abella Sanchez
20. Liam Daði Jeffs ('93)
26. Emil Skúli Einarsson ('93)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Sam Hewson ('33)
Kostiantyn Pikul ('67)
Guðmundur Axel Hilmarsson ('88)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Þróttarar höfðu betur í nýliðaslagnum
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar voru heilt yfir betri í leiknum í kvöld og áttu sigurinn skilið. Sköpuðu fleiri færi og hefði liðið alveg geta skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik áður en Ægismenn náðu inn jöfnunarmarkinu. Ægismenn komu betri inn í síðari hálfleikinn en Þróttarar kláruðu leikinn vel undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Sam Hewson (Þróttur Reykjavík)
Sam Hewson er maður leiksins í kvöld finnst mér. Var mjög góður inn á miðri miðjunni hjá Þrótti og stýrði að löngum köflum spili liðsins. Sam Hewson skoraði einnig annað mark Þróttar í kvöld af vítapunktinum
2. Ágúst Karel Magnússon (Þróttur Reykjavík)
Ágúst Karel var að mæta sínum gömlu félögum og spilaði rétt tæpar 70 mínútur í kvöld og var magnaður þessar mínútur sem hann spilaði. Óngaði stanslaust með hraða sínum og krafti.
Atvikið
Dauðafærið sem Daníel Smári Sigurðsson klúðraði í stöðunni 1-1 - Fékk boltann frá Renato Punyed inn á teiginn og var aleinn við vítapunktinn og hamraði boltann yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttarar eru komnir með fjögur stig á töfluna eftir fyrstu þrjár umferðirnar á meðan Ægismenn eru aðeins með 1.stig. Þróttur fer í heimsókn til Njarðvíkur í næstu umferð á meðan Ægismenn fá Selfoss í heimasókn í alvöru nágrannaslag.
Vondur dagur
Daníel Smári Sigurðsson (Ægir) - Það er erfitt að finna einhvern í þennan dálk en ég ætla að setja Daníel í hann en hann klúðraði þessu dauða færi á 70.mínútu leiksins og fékk síðan á sig vítið níu mínútum síðar.
Dómarinn - 7
Pétur Guðmundsson og hans menn voru flottir í kvöld og ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
25. Ivaylo Yanachkov (m)
Bele Alomerovic ('87)
Cristofer Rolin
2. Baldvin Þór Berndsen
4. Daníel Smári Sigurðsson
7. Ivo Braz ('62)
8. Renato Punyed Dubon
11. Stefan Dabetic
14. Atli Rafn Guðbjartsson ('72)
19. Anton Fannar Kjartansson ('45)
28. Bjarki Rúnar Jónínuson ('72)

Varamenn:
1. Stefán Þór Hannesson (m)
3. Ragnar Páll Sigurðsson ('72)
5. Anton Breki Viktorsson ('87)
9. Hrvoje Tokic ('62)
10. Pálmi Þór Ásbergsson
15. Jóhannes Karl Bárðarson ('45)
18. Arnar Logi Sveinsson
80. Kristófer Jacobson Reyes
99. Baldvin Már Borgarsson

Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Guðbjartur Örn Einarsson
Dusan Ivkovic
Þorgeir Ingvarsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Bele Alomerovic ('35)

Rauð spjöld: