Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Valur
2
0
ÍBV
Jamia Fields '45 1-0
Anna Rakel Pétursdóttir '76 2-0
22.05.2023  -  18:00
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá gola
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Anna Rakel Pétursdóttir
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('38)
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('80)
10. Jamia Fields ('70)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Haley Lanier Berg
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir

Varamenn:
12. Kelly Rowswell (m)
2. Hildur Björk Búadóttir ('38)
14. Rebekka Sverrisdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('70)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('80)
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:
Jamia Fields ('51)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Gæði Vals komu í ljós gegn ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Valskonur voru mun meira með boltann en sköpuðu sér ekki mikið en höfðu einfaldlega meiri gæði. Í fyrra markinu var dauður bolti í teig ÍBV, Jamia Fields nýtti sér það. Seinna markið sýndi Anna Rakel hvernig vinstri löpp hún er með og hamraði hún boltann í vinkilinn.
Bestu leikmenn
1. Anna Rakel Pétursdóttir
Mark og hreint lak varla hægt að biðja um meira frá Önnu.
2. Þórdís Elva Ágústsdóttir
Þórdís var frábær á miðjunni hjá Val í dag. Valsarar voru mun meira með boltann og leituðu mikið á Þórdísi. Hún átti einnig hörkuskot sem fór í þverslánna og niður.
Atvikið
Mark Önnu Rakelar var af dýrari gerðinni þegar hún smellti boltanum í vinkilinn fyrir utan teig.
Hvað þýða úrslitin?
Valur trónir á toppi deildarinnar með 10 stig og betri markatölu en Þróttur R. ÍBV situr í 7. sæti með 6 stig eftir fyrstu 5 umferðirnar.
Vondur dagur
Bríet Bragadóttir dómari leiksins átti að mínu mati versta daginn af öllum þeim sem voru inná vellinum. Enginn áberandi lélegur í hvoru liði en Bríet gerði stór mistök og hefði leikurinn þróast öðruvísi hefði hún dæmt víti ÍBV í vil.
Dómarinn - 3
Bríet gerði risastór mistök þegar hún benti ekki á punktinn þegar Olga Sevcova féll við í teig Vals í stöðunni 1-0.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Camila Lucia Pescatore
3. Júlíana Sveinsdóttir ('74)
4. Caeley Michael Lordemann
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('74)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir
29. Marinella Panayiotou ('63)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('74)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('74)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('63)
11. Íva Brá Guðmundsdóttir
23. Embla Harðardóttir

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: