Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Breiðablik
3
2
FH
0-1 Mackenzie Marie George '31
Hafrún Rakel Halldórsdóttir '40 1-1
Hildur Þóra Hákonardóttir '75 2-1
2-2 Mackenzie Marie George '78
Andrea Rut Bjarnadóttir '90 3-2
24.05.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rok og mikið af því
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Maður leiksins: Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Katrín Ásbjörnsdóttir ('86)
2. Toni Deion Pressley
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('86)
17. Karitas Tómasdóttir ('69)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir ('69)

Varamenn:
1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('69)
4. Elín Helena Karlsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('86)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('69)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('86)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:
Ásta Eir Árnadóttir ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Elíza Gígja Ómarsdóttir
Skýrslan: Blikarnir heppnir gegn nýliðum FH
Hvað réði úrslitum?
Blikar sóttu meira og voru stóran part leiksins töluvert líklegri til þess að setja boltann í netið en FH vörðust vel og voru þéttar fyrir. FH voru snöggar að sækja þegar þær unnu boltann og þær hefðu hæglega getað unnið þetta í dag.
Bestu leikmenn
1. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Það var alltaf eitthvað að gerast í kringum Hafrúnu. Hún var alltaf að hugsa fram á við, skapa hættu og valda usla. Hún skoraði fyrsta mark Blikanna og lagði svo upp sigurmarkið þar sem hún átti frábæran sprett upp vinstri kantinn áður en hún lagði boltann út á Andreu.
2. Mackenzie Marie George
Þrátt fyrir að FH hafi misst þetta niður í tap í lokinn þá á Mackenzie skilið að vera hér og gott betur en það. Hún var allt í öllu í sóknarleik FH og var mjög beinskeytt í öllum sínum aðgerðum og skoraði einmitt tvö mörk upp úr því að vera hreinlega grimmari en varnarmaðurinn.
Atvikið
Það er bara eitt sem kemur til greina og það er sigurmarkið sem kom á 93. mínútu. Þetta hefði getað dottið öðrum hvorum megin í lokinn en Blikarnir náðu að sækja mikilvæg 3 stig.
Hvað þýða úrslitin?
Blikarnir jafna stigafjölda Þór/KA en með betri markatölu fara þær upp í 3. sæti deildarinnar. FH eru áfarm með 4 stig og fara á botninn þar sem að Tindastóll, sem var fyrir neðan þær fyrir umferðinar, vann sinn leik.
Vondur dagur
Mér fannst enginn einn leikmaður í dag eiga sérstaklega slakan leik. Ég set smá spurningarmerki við Telmu í fyrsta markinu hjá FH en það var erfitt að segja til um það. Hildur Þóra er svo mjög klaufsk í marki tvö hjá FH þegar hún virtist ekki alveg vita hvað hún ætti að gera við boltann og Mackenzie vinnur hann af henni. Þessi atvik komu þó ekki að sök þegar Soffía flautaði leikinn af þannig að þær ættu báðar að geta sofið rótt í nótt.
Dómarinn - 8
Mér fannst Soffía dæma þetta vel í dag. Hún var ekki að henda í mikið af óþarfa flautum og leyfði leiknum að ganga.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('79)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('61)
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
33. Colleen Kennedy
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('76)

Varamenn:
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('76)
4. Halla Helgadóttir
6. Hildur María Jónasdóttir
7. Berglind Þrastardóttir ('79)
18. Sara Montoro
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('61)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Karen Tinna Demian

Gul spjöld:
Valgerður Ósk Valsdóttir ('53)

Rauð spjöld: