Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Þróttur R.
2
1
Valur
0-1 Haley Lanier Berg '5
Freyja Karín Þorvarðardóttir '78 1-1
Sæunn Björnsdóttir '88 2-1
27.05.2023  -  19:00
AVIS völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Tíu stiga hiti og flottheit
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Katie Cousins (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Sóley María Steinarsdóttir
0. Kate Cousins
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Tanya Laryssa Boychuk ('82)
17. Katla Tryggvadóttir ('41)
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('64)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('64)
11. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
14. Sierra Marie Lelii ('82)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('41)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Lea Björt Kristjánsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Frækinn Þróttarasigur á sólríku sumarkvöldi
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar tóku bara yfir leikinn í seinni hálfleiknum á meðan Valskonur reyndu að verja stöðu sína. Heimakonur voru með meiri breidd í sínum leikmannahópi í kvöld og það reyndist þeim vel því varamenn þeirra komu frábærlega inn í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Katie Cousins (Þróttur R.)
Listakonan á miðjunni. Á risastóran þátt í fyrra markinu en hún var frábær í seinni hálfleiknum og dreif liðið sitt áfram.
2. Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Skoraði sigurmarkið og var spræk á miðsvæðinu. Er lunkin við að koma sér í færi. Mikilvægur leikmaður fyrir Þrótt á miðsvæðinu.
Atvikið
Sigurmark Þróttar, sem kemur í lok leiksins, er auðvitað stærsta atvik leiksins. Valskonur hefðu hæglega getað komið í veg fyrir það áður en Sæunn Björnsdóttir skilaði boltanum í markið.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttarar eru komnir í átta-liða úrslitin á meðan Valskonur eru leik. Valur er ríkjandi meistari en þær munu ekki verja titil sinn.
Vondur dagur
Valskonurnar í liði Þróttar, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Katla Tryggvadóttir, áttu ekki sinn besta dag. Katla komst ekki í takt við leikinn áður en hún meiddist og Olla fann sig ekki alveg. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, átti góðan leik framan af en gerði slæm mistök í sigurmarki Þróttar. Breiddin hjá Val átti líka vondan en þær voru aðeins með þrjá útileikmenn á bekknum vegna meiðsla og veikinda. Í hvert skipti sem Valur missir af titli þá er það vondur dagur hjá félaginu.
Dómarinn - 8
Mjög vel dæmdur leikur hjá Helga og hans teymi.
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('77)
10. Jamia Fields ('77)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Haley Lanier Berg
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir

Varamenn:
12. Kelly Rowswell (m)
14. Rebekka Sverrisdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('77)
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir ('77)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: