Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Víkingur R.
2
3
Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson '59
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson '62
Nikolaj Hansen '68 1-2
1-3 Aron Jóhannsson '73
2-3 Frederik Schram '92 , sjálfsmark
29.05.2023  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning og rok. Grasið vel vökvað.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson ('69)
10. Pablo Punyed (f)
12. Halldór Smári Sigurðsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen ('69)
18. Birnir Snær Ingason
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('87)
23. Nikolaj Hansen

Varamenn:
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('87)
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric ('69)
24. Davíð Örn Atlason ('69)
25. Hákon Dagur Matthíasson
26. Sölvi Stefánsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Ívar Orri Aronsson

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('57)
Pablo Punyed ('81)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fyrsta tap Víkinga í Bestu deildinni árið 2023
Hvað réði úrslitum?
Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik þar sem bæði lið fengu færi opnaðist leikurinn í seinni hálfleiknum með tveimur mörkum frá Valsmönnum á stuttum tíma. Víkingar náðu að svara og komu stöðunni í 1-2 og eftir þriðja markið hjá Valsmönnum þá datt tempóið niður hjá Víkingum en náðu þó inn marki á 92 mínútu og kom það bara of seint og Valsmenn með gríðarlega sterkan sigur.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Tryggvi Hrafn var allt í öllu í sóknarleik Valsmanna í kvöld. Var lang líflegastur Valsmanna í fyrri hálfleik og skoraði svo tvö í þeim síðari ásamt því að leggja upp eitt á Aron Jóhannsson
2. Hlynur Freyr Karlsson (Valur)
Hlynur var gjörsamlega frábær á miðju Valsmanna í kvöld. Var með Nikolaj Hansen í vasanum allan leikinn og elti hann hvert sem hann fór og maður skilur núna ástæðuna hjá Arnari Grétars að taka Birki Heimis út og færa Hlyn niður á miðjuna.
Atvikið
Aron Jóhannssson fékk boltann eftir innkast og átti frábæra sendingu út til vinstri í hlaup á Tryggva Hrafn sem tók hann með sér inn á teiginn og leitar á hægri fótinn og klárar frábærlega. Geggjað mark.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar sitja enþá á toppi deildarinnar með 27.stig. Valur lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar með 22.stig og fimm stigum á eftir Víkingum.
Vondur dagur
Karl Friðleifur var í brasi í kvöld og missti Tryggva Hrafn fram fyrir sig í öllum þremur mörkum Vals.
Dómarinn - 10
Vilhjálmur Alvar og hans menn dæmdu þennan leik frábærlega í kvöld og ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
7. Aron Jóhannsson ('77)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('73)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('11)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
99. Andri Rúnar Bjarnason ('73)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('73)
9. Patrick Pedersen ('77)
17. Lúkas Logi Heimisson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('73)
24. Adam Ægir Pálsson ('11)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Thomas Danielsen

Gul spjöld:

Rauð spjöld: