Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
ÍBV
3
0
HK
Sverrir Páll Hjaltested '7 1-0
Eyþór Daði Kjartansson '45 2-0
Felix Örn Friðriksson '49 3-0
01.06.2023  -  18:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Smá gjóla eins og oft áður
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Felix Örn Friðriksson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
4. Nökkvi Már Nökkvason
9. Sverrir Páll Hjaltested
14. Arnar Breki Gunnarsson ('72)
17. Oliver Heiðarsson
22. Hermann Þór Ragnarsson ('87)
25. Alex Freyr Hilmarsson ('17)
26. Richard King
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
5. Jón Ingason
6. Jón Jökull Hjaltason
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('72)
8. Bjarki Björn Gunnarsson
10. Filip Valencic
13. Dwayne Atkinson
18. Eyþór Daði Kjartansson ('17)
19. Breki Ómarsson ('87)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Guðjón Orri Sigurjónsson
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov

Gul spjöld:
Richard King ('23)
Elvis Bwomono ('45)
Oliver Heiðarsson ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Auðveldur sigur ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Það var miklu meiri vilji hjá ÍBV í þessum leik og HK áttu í raun aldrei möguleika á sigri.
Bestu leikmenn
1. Felix Örn Friðriksson
Alltaf traustur vinstra megin á vellinum. Mjög vinnusamur og alltaf með hættulegar fyrirgjafir. Gerir svo mjög gott mark með hægri.
2. Sverrir Páll Hjaltested
Öflugur upp á topp, heldur bolta mjög vel og skapar mikið fyrir samherja sína sem hefðu getað stundum nýtt það betur. Kom ÍBV á bragðið snemma í leiknum með ekta framherja marki.
Atvikið
Fyrsta mark ÍBV snemma leiks drap nokkurn veginn leikinn og HK sá aldrei til sólar enda svarta þoka Í Eyjum.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV kemur sér af botninum eins og staðan er í dag á meðan HK nálgast neðri hlutann eins og margir spáðu fyrir.
Vondur dagur
Á erfitt með að benda á einn stakann leikmann og verð þess vegna að henda þessu á lið HK í heild sinni. Þeir sköpuðu varla færi í leiknum og voru undir á öllum sviðum.
Dómarinn - 8
Engar erfiðar ákvarðanir í þessum leik og í raun voru flestar ákvarðanir hans réttar.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m) ('80)
Eyþór Aron Wöhler
4. Leifur Andri Leifsson (f) ('80)
5. Ahmad Faqa
6. Birkir Valur Jónsson (f) ('36)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson ('59)
18. Atli Arnarson ('80)
21. Ívar Örn Jónsson

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m) ('80)
16. Eiður Atli Rúnarsson ('36)
19. Birnir Breki Burknason
20. Ísak Aron Ómarsson ('80)
22. Andri Már Harðarson ('80)
23. Hassan Jalloh ('59)
30. Atli Þór Jónasson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('89)

Rauð spjöld: