Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Valur
1
1
FH
Adam Ægir Pálsson '9 1-0
1-1 Kjartan Henry Finnbogason '45
Jóhann Ægir Arnarsson '57
02.06.2023  -  19:15
Origo völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður. 12 stiga hiti, skýjað og logn!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Ástbjörn Þórðarson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason ('45)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
22. Aron Jóhannsson ('11)
23. Adam Ægir Pálsson ('84)
99. Andri Rúnar Bjarnason ('69)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('45)
7. Haukur Páll Sigurðsson ('45)
9. Patrick Pedersen ('69)
17. Lúkas Logi Heimisson ('84)
18. Þorsteinn Emil Jónsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('11) ('45)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Hjörtur Fjeldsted

Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('48)
Hlynur Freyr Karlsson ('90)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Tíu FH ingar náðu stigi gegn Val
Hvað réði úrslitum?
Valur stjórnuðu leiknum að stórum hluta en vörn FH var frábær í kvöld. FH missir mann af velli þegar hálftími var eftir af leiknum og hélt liðið áfram að verjast vel og hleyptu FH ingar Völsurum ekki í mikið.
Bestu leikmenn
1. Ástbjörn Þórðarson
Ástbjörn Þórða var gríðarlega öflugur varnarlega hjá FH í kvöld og varðist gríðarlega vel ásamt því að eiga stóran þátt í jöfnunarmarki FH
2. Jóhann Ægir Arnarsson (FH)
Jóhann Ægir fékk að lýta rautt spjald á 60.mínútu leiksins en fram að því var hann búin að vera mjög góður. Kastaði sér fyrir ég veit ekki hvað marga bolta og skallaði margar fyrirgjafir Vals í burtu. Flottar 60.mínútur hjá Jóhanni.
Atvikið
Jöfnunarmark FH sem kom á loka sekúndu fyrri hálfleiks þegar Kjartan Henry fékk boltann inn á teignum eftir langt innkast og skallaði boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Valur situr áfram í öðru sæti deildarinnar fimm stigum á eftir toppliði Víkings. FH lyftir sér upp í fjórða sæti deildarinnar og er liðið með 17.stig.
Vondur dagur
Það voru margir off í sóknarleik Vals í kvöld og þá sérstaklega í síðari hálfleik Andri Rúnar sást lítið á vellinum í kvöld. Kristinn Freyr átti góða spretti í fyrri hálfleik en gat lítið í þeim síðari.
Dómarinn - 10
Ég ætla að gefa Helga Mikael og hans mönnum 10. Gríðarlega vel dæmdur leikur og rauða spjaldið var hárréttur dómur.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Jóhann Ægir Arnarsson
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson ('45)
4. Ólafur Guðmundsson
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('45)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
9. Kjartan Henry Finnbogason ('60)
11. Davíð Snær Jóhannsson ('81)
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
8. Finnur Orri Margeirsson ('45)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('81)
19. Eetu Mömmö
25. Þorri Stefán Þorbjörnsson
26. Dani Hatakka ('60)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('45)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Sigurvin Ólafsson
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Jóhann Ægir Arnarsson ('57)