Ægir
0
1
ÍA
0-1
Daniel Ingi Jóhannesson
'63
09.06.2023 - 19:15
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Völlurin lítur vel út, smá vindur en fínar aðstæður
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Völlurin lítur vel út, smá vindur en fínar aðstæður
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Hannesson (m)
Cristofer Rolin
Bele Alomerovic
('45)
2. Baldvin Þór Berndsen
5. Anton Breki Viktorsson
('86)
7. Ivo Braz
8. Renato Punyed Dubon
10. Dimitrije Cokic
11. Stefan Dabetic (f)
14. Atli Rafn Guðbjartsson
('76)
30. Benedikt Darri Gunnarsson
Varamenn:
3. Ragnar Páll Sigurðsson
4. Daníel Smári Sigurðsson
('86)
9. Hrvoje Tokic
19. Anton Fannar Kjartansson
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson
('76)
80. Bjarki Rúnar Jónínuson
('45)
80. Kristófer Jacobson Reyes
99. Baldvin Már Borgarsson
Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Ivaylo Yanachkov (Þ)
Emil Karel Einarsson
Dusan Ivkovic
Guðbjartur Örn Einarsson
Arnar Logi Sveinsson
Gul spjöld:
Bele Alomerovic ('45)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Skagamenn skoruðu mark
Hvað réði úrslitum?
Daníel Ingi Jóhannesson skorar sitt fyrsta mark í meistaraflokki fyrir ÍA og tryggði þeim góðan 0 - 1 sigur. Því er hægt að segja að það hafi ráðið úrslitum en einnig má nefna markvörslur Árna Marínó amk þrisvar sinnum, m.a. undir lok leiks sem gerir það að verkum að ÍA fékk ekki á sig mark.
Sigur ÍA í heildina séð sanngjarn þótt Ægismenn geta verið svekktir með að hafa ekki náð jöfnunarmarki inn.
Bestu leikmenn
1. Steinar Þorsteinsson
Virkilega flottur leikur hjá Steinari í dag, stjórnaði miðjuspilinu algjörlega og dreifði boltanum vinstri hægri eins og ekkert var.
2. Árni Marínó Einarsson
Virkilega öflugur leikur hjá Árna Marínó sem hélt Skagamönnum á lífi á tímabili með frábærum vörslum.
Atvikið
Á 83. mínútu fengu Ægismenn dauða dauða dauða færi þegar Dimitrije Cokic komst einn á móti Árna og hefði átt að skora en Árni varði glæsilega.
|
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn lyfta sér upp sjötta sæti deildarinnar, í bili að minnsta kosti og eru komnir með 8 stig í pokann.
Ægismenn sitja enn á botni deildarinnar með eitt stig.
Vondur dagur
Það átti í raun enginn vondan dag en þetta skrifast á Dimitrije Cokic fyrir klúðrið á 83. mínútu
Dómarinn - 8.5
Vel dæmdur leikur. Ekkert út á dómarann að setja að neinu marki.
|
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
9. Viktor Jónsson (f)
('22)
10. Steinar Þorsteinsson
13. Daniel Ingi Jóhannesson
('70)
20. Indriði Áki Þorláksson
28. Pontus Lindgren
77. Haukur Andri Haraldsson
Varamenn:
2. Hákon Ingi Einarsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
14. Breki Þór Hermannsson
('70)
24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
('87)
88. Arnór Smárason
('22)
('87)
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Mario Majic
Gul spjöld:
Steinar Þorsteinsson ('90)
Rauð spjöld: