Sancho, Van de Beek, Greenwood, Soule, Todibo, Müller og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Breiðablik
2
2
Þróttur R.
Katrín Ásbjörnsdóttir '8 1-0
1-1 Sierra Marie Lelii '61
1-2 Tanya Laryssa Boychuk '63
Taylor Marie Ziemer '68 2-2
21.06.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 430
Maður leiksins: Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('64)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('64)
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('89)
8. Taylor Marie Ziemer ('89)
9. Katrín Ásbjörnsdóttir
18. Elín Helena Karlsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Varamenn:
10. Clara Sigurðardóttir ('89)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('64)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('89)
22. Rakel Hönnudóttir
27. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('64)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('50)
Hildur Þóra Hákonardóttir ('67)
Andrea Rut Bjarnadóttir ('92)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Jafntefli í æsispennandi stórleik
Hvað réði úrslitum?
Blikarnir voru sterkari aðilinn í byrjun en Þróttarar uxu inn í leikinn þannig að þegar kom að seinni hálfleik voru þær ofan á í baráttunni. Uppskeran úr því varð 2 mörk á stuttum kafla en Blika konurnar náðu að svara 5 mínútum seinna úr vel útfærðri hornspyrnu. Síðustu 20 mínúturnar voru svo æsispennandi með færi á báða bóga en boltinn neitaði að fara aftur inn.
Bestu leikmenn
1. Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
Tanya Boychuk var algjörlega framúrskarandi í leiknum og átti skilið að skora að minnsta kosti eitt annað. Hún lagði þó upp og skoraði þannig hún er klárlega kona þessa leiks.
2. Taylor Marie Ziemer (Breiðablik)
Taylor var mjög skotglöð í þessum leik og voru þessi skot misgóð. Hún skoraði þó jöfnunarmarkið og var mjög virk í sóknarleik Blika. Með smá heppni hefði sláarskot hennar farið aðeins neðar og hún hefði skorað sigurmark leiksins.
Atvikið
Þessar 2 mínútur þegar Þróttarar skora mörkin sín voru rosalegar og Tanya Boychuk á þarna líkast til bara hennar bestu 2 mínútur á ferlinum.
Hvað þýða úrslitin?
Algjörlega óbreytt staða á toppi deildarinnar þar sem Valsarar gerðu líka jafntefli og Blikarnir enn 3 stigum á eftir. Þróttarar missa hinsvegar FH yfir sig þar sem Hafnfirðingarnir unnu í kvöld.
Vondur dagur
Enginn sem stendur upp úr sem átti eitthvað sérstaklega slæman leik og þess vegna verð ég því miður að gefa Telmu Ívarsdóttir þetta. Hún var búin að eiga afbragðs leik þar sem hún átti eina stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik en seinna markið sem hún fær á sig er niðri í markmannshorninu og Telma missir boltan undir sig. Telma á að gera betur þarna.
Dómarinn - 8
Elías og hans teymi dæmdu leikinn bara vel. Var ekkert að flauta of mikið og leyfði leiknum að flæða. Þó að einn Þróttarinn í stúkunni vildi meina annað.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Sóley María Steinarsdóttir
0. Kate Cousins
5. Jelena Tinna Kujundzic
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('81)
12. Tanya Laryssa Boychuk
14. Sierra Marie Lelii ('72)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen
11. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('72)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman

Gul spjöld:
Tanya Laryssa Boychuk ('93)

Rauð spjöld: