Breiðablik
0
0
ÍBV
20.08.2023 - 14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 20 gráður og sól, alvöru
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 20 gráður og sól, alvöru
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
('70)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('87)
14. Linli Tu
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
28. Birta Georgsdóttir
Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
('70)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
('87)
23. Valgerður Ósk Valsdóttir
24. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Guðbjörg Þorsteinsdóttir
Gul spjöld:
Birta Georgsdóttir ('89)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Boltinn vildi ekki inn í Kópavoginum
Hvað réði úrslitum?
Blikarnir lágu í sókn næstum allan leikinn og þá sérstaklega í seinni hálfleik en inn vildi boltinn ekki. Þær fengu færi eftir færi, horn eftir horn, en allt kom fyrir ekki.
Bestu leikmenn
1. Birta Georgsdóttir
Birta var mjög hættuleg á hægri kantinum og nýtti hraðann sinn vel. Hún hefði auðveldlega getað átt 3 stoðsendingar í þessum leik en eins og áður segir var færanýtingin slæm. Hún var að koma boltanum í hættuleg svæði í teignum trekk í trekk en Blikarnir voru oft á tíðum ekki að fylla teiginn nægilega vel.
2. Guðný Geirsdóttir
Þrátt fyrir að Guðný hafi ekki þurft að henda í neinar sjónvarpsvörslur í dag að þá varði hún allt sem á markið kom og gerði það örugglega. Vigdís Lilja fær honorable mention en hún stóð sig mjög vel í vinstri bakverðinum.
Atvikið
Markið sem var dæmt af Blikunum var það fyrsta og eina sem mér datt í hug sem eitthvað sérstakt atvik. Það var bara dæmigert fyrir þennan leik hjá Blikum sem var ekki ætlað að skora í dag.
|
Hvað þýða úrslitin?
Þetta eina stig gerir meira fyrir ÍBV heldur en Breiðablik. ÍBV heldur sér fyrir ofan Keflavík á þessu eina stigi og fer upp fyrir Tindastól á markatölu. Blikar geta hins vegar verið 5 stigum á eftir Völsurum í lok dags ef þær klára sinn leik í dag.
Vondur dagur
Færanýting Blika í dag var alls ekki góð eins og hefur komið fram. Katrín, Linli og fleiri fengu svo sannarlega færi til þess að koma Blikunum í forystu en þær annað hvort hittu ekki boltann eða markið. Guðný í markinu þurfti aldrei að hafa neitt sérstaklega mikið fyrir vörslunum sínum sem voru þó nokkrar.
Dómarinn - 7
Mér fannst Bríet og teymið gera þetta vel í dag. Eina sem gæti mögulega verið vafaatriði var markið sem var dæmt af Blikunum vegna rangstöðu en undirrituð er ekki búin að sjá það aftur og getur því ekki sagt til um það.
|
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Chloe Hennigan
9. Telusila Mataaho Vunipola
('75)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir
Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('75)
16. Elísa Hlynsdóttir
23. Embla Harðardóttir
Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gul spjöld:
Viktorija Zaicikova ('83)
Rauð spjöld: