De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
Í BEINNI
Þjóðadeild kvenna
Danmörk
LL 0
1
Ísland
Víðir
2
1
KFG
0-1 Ólafur Bjarni Hákonarson '21
Tómas Leó Ásgeirsson '41 , víti 1-1
Elís Már Gunnarsson '88 2-1
29.09.2023  -  19:15
Laugardalsvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Logn og under the lights, allt upp á 10.5
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 1029
Maður leiksins: Tómas Leó Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Joaquin Ketlun Sinigaglia (m)
3. Hammed Lawal ('45)
5. Björn Aron Björnsson
6. Paolo Gratton
10. Aron Freyr Róbertsson
11. Jón Gunnar Sæmundsson ('80)
14. Daniel Beneitez Fidalgo
22. Helgi Þór Jónsson
27. Einar Örn Andrésson
45. Elís Már Gunnarsson ('91)
97. Tómas Leó Ásgeirsson ('80)

Varamenn:
12. Eyvindur Rúnar Oliversson (m)
2. Bessi Jóhannsson ('45)
7. Ísak John Ævarsson ('80)
9. Atli Freyr Ottesen Pálsson
17. Cristovao A. F. Da S. Martins
23. Falur Orri Guðmundsson ('91)
30. Ari Steinn Guðmundsson ('80)

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Örn Steinar Marinósson
Gunnar Birgir Birgisson
Jón Grétar Guðmundsson
Sólmundur Ingi Einvarðsson
Daði Fannar Sverrisson

Gul spjöld:
Tómas Leó Ásgeirsson ('43)
Daniel Beneitez Fidalgo ('48)
Aron Freyr Róbertsson ('59)
Paolo Gratton ('87)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Víðir Garði fyrstu handhafar Fótbolta.net bikarsins
Hvað réði úrslitum?
Mikið jafnræði var með liðunum. Víðir Garði héldu til að byrja með meira í boltann og ógnuðu KFG þá helst úr skyndisóknum. Liðin voru beinlínis ekki vaðandi í færum í seinni hálfleik og áttu erfitt með að skapa sér færi og var það ekki fyrr en á 88. mínútu þegar Helgi Þór sendir Elís í gegn og hann skorar. Víðismenn klínískari í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Tómas Leó Ásgeirsson
Tómas sótti umdeilda vítaspyrnu en gerði vel í að sækja hana og kláraði af miklu öryggi. Heilt yfir flottur í leiknum einnig.
2. Helgi Þór Jónsson
Helgi var mjög sprækur í dag átti frábæra stoðsendingu í sigurmarki Víðismanna og var á deginum sínum í dag. Aðrir sem vert er að minnast á eru Ólafur Bjarni síógnandi á hægri kanti KFG, Björn Aron Björnsson sem var geggjaður í hægri bakverði hjá Víði og Elís Már sem skoraði sigurmark leiksins.
Atvikið
Þegar Elís skoraði á 88. mínútu þá trylltist bekkurinn hjá Víði og stúkan með. Það var tryllt stemning á leiknum og vil ég hrósa stuðningsmönnum beggja liða fyrir frammistöðu þeirra.
Hvað þýða úrslitin?
Það er ekki flóknara en það að Víðir Garði eru fyrstu meistarar Fótbolta.net bikarsins, það verður seint tekið af þeim.
Vondur dagur
Tómas Orri rennir sér niður í teig KFG og Twana Khalid Ahmed bendir á punktinn. Maður sér litla sem enga snertingu en samt sem áður er ótrúlega heimskulegt að renna sér niður í teignum í þessum aðstæðum og bauð Tómas Orri hættunni heim þarna.
Dómarinn - 5
Twana Khalid Ahmed dæmdi vítaspyrnu þegar Tómas renndi sér í teignum en það var lítil sem engin snerting. Ég sjálfur var á vellinum og í fyrstu leit þetta út fyrir að vera pjúra vítaspyrna svo ég gef Twana smá afslátt, samt sem áður dýr mistök.
Byrjunarlið:
1. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Sigurður Gunnar Jónsson
6. Tómas Orri Almarsson ('68)
7. Jón Arnar Barðdal
13. Adrían Baarregaard Valencia ('91)
15. Arnar Ingi Valgeirsson
16. Brynjar Már Björnsson
18. Birgir Ólafur Helgason (f)
24. Ólafur Bjarni Hákonarson
80. Hinrik Þráinn Örnólfsson ('91)
96. Kári Pétursson ('68)

Varamenn:
1. Eiður Orri Kristjánsson (m)
5. Gunnar Orri Aðalsteinsson ('91)
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson ('68)
17. Eyjólfur Andri Arason ('91)
25. Guðmundur Thor Ingason ('68)
33. Daníel Andri Baldursson
60. Pétur Máni Þorkelsson

Liðsstjórn:
Kristján Másson (Þ)
Björn Másson (Þ)
Lárus Þór Guðmundsson
Jón Benjamín Sverrisson
Árni Eyþór Hreiðarsson
Magnús Andri Ólafsson
Smári Sigurðsson

Gul spjöld:
Birgir Ólafur Helgason ('52)

Rauð spjöld: