Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
KR
4
3
Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson '10
0-2 Klæmint Olsen '24
Benoný Breki Andrésson '33 1-2
1-3 Kristinn Steindórsson '45
Sigurður Bjartur Hallsson '52 2-3
Benoný Breki Andrésson '92 3-3
Luke Rae '93 4-3
01.10.2023  -  14:00
Meistaravellir
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Benoný Breki Andrésson (KR)
Byrjunarlið:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('80)
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason ('45)
9. Benoný Breki Andrésson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson ('45)
15. Lúkas Magni Magnason
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
19. Kristinn Jónsson ('64)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('64)

Varamenn:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
8. Stefán Árni Geirsson ('64)
8. Olav Öby ('45)
10. Kristján Flóki Finnbogason
15. Lúkas Magni Magnason ('45)
17. Luke Rae ('80)
18. Aron Kristófer Lárusson ('64)
20. Viktor Orri Guðmundsson
29. Aron Þórður Albertsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Ole Martin Nesselquist

Gul spjöld:
Finnur Tómas Pálmason ('43)
Rúnar Kristinsson ('45)
Theodór Elmar Bjarnason ('60)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Goðsögn kvaddi Meistaravelli í bili
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar voru hungraðari í þennan sigur. Þeir spiluðu virkilega vel á löngum köflum og verðskulduðu sigurinn að lokum. Maður sá viljann í augum leikmanna þegar komið var fram í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Benoný Breki Andrésson (KR)
Einn efnilegasti leikmaður landsins sýndi úr hverju hann er gerður. Tvö mörk og ein stoðsending. Leikmaður sem gæti gjörsamlega sprungið út á næsta tímabili.
2. Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik
Var virkilega góður þann tíma sem hann var inn á vellinum. Skoraði og lagði upp.
Atvikið
Sigurmarkið í uppbótartímanum, auðvitað.
Hvað þýða úrslitin?
Þessi sigur gerir lítið fyrir KR en það hefur tilfinningalegt gildi að liðið hafi unnið í síðasta heimaleik Rúnars Kristinssonar í bili. Breiðablik hefði gulltryggt sig í Evrópu með sigri en ef FH vinnur Val í kvöld, þá verður liðið í baráttu um það að komast í Evrópukeppni í lokaumferðinni.
Vondur dagur
Mætingin hefði mátt vera betri frá stuðningsmönnum KR, allavega í byrjun leiks þegar goðsögnin Rúnar Kristinsson var heiðraður. Kveðjuleikur Rúnars á Meistaravöllum í bili. Þetta er maður sem hefur fært félaginu mikinn fjölda af titlum og hann átti skilið að fá enn fleira fólk á völlinn til að sjá þennan leik.
Dómarinn - 4
Klikkuðu illa í stöðunni 2-1 þar sem KR átti að fá vítaspyrnu. Líklega hefði Alexander Helgi átt að fá rautt spjald fyrir þá tæklingu líka en hann slapp alveg. Nokkrar skrítnar ákvarðanir hér og þar líka.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson ('76)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson ('81)
14. Jason Daði Svanþórsson ('76)
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('66)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('76)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('81)
8. Viktor Karl Einarsson ('66)
18. Eyþór Aron Wöhler ('76)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
28. Oliver Stefánsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: