Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 2
3
Valur
Lengjudeild kvenna
Fram
LL 8
2
ÍR
Breiðablik
1
2
Maccabi Tel Aviv
0-1 Dan Biton '35
Gísli Eyjólfsson '61 1-1
1-2 Eran Zahavi '82
Gísli Eyjólfsson '94
30.11.2023  -  13:00
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Ískalt en gervigrasið lítur mjög vel út
Dómari: Luka Bilbija (Bosnía)
Áhorfendur: 629
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('61)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('61)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
35. Hilmar Þór Helgason (m)
3. Oliver Sigurjónsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Alexander Helgi Sigurðarson
16. Dagur Örn Fjeldsted
18. Eyþór Aron Wöhler
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('61)
23. Kristófer Ingi Kristinsson ('61)
26. Ásgeir Helgi Orrason
28. Oliver Stefánsson
28. Atli Þór Gunnarsson

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('38)

Rauð spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('94)
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Blikar áttu skilið þrjú stig í spennuþrungnu andrúmslofti
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru betri á vellinum og þeir enduðu með 1,67 í xG á móti 0,41 í xG (miðað við gögn frá Flashscore) hjá Maccabi. Blikar nýttu ekki sín færi nægilega vel á meðan Maccabi skoraði mörk sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Skoraði markið og var öflugur inn á miðsvæðinu. Hann er enn og aftur að sýna það að hann getur spilað á hærra stigi en í Bestu deildinni.
2. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Var líkt og Gísli mjög svo öflugur inn á miðsvæðinu. Jason Daði Svanþórsson var þá kraftmikill í sóknarleiknum. Höskuldur var jafnframt góður að venju.
Atvikið
Fyrra markið sem Maccabi skorar. Anton Ari á að gera betur en sólin truflar hann vissulega. Breiðablik var sterkari aðilinn í leiknum og þetta var högg rétt fyrir hálfleik. Fagnaðarlætin í kjölfarið sköpuðu mikinn hita en markaskorari Maccabi tók þá fram ísraelska fánann og ögraði áhorfendum á vellinum. Andrúmsloftið var spennuþrungið vegna mótmæla á vellinum og þetta var ekki eins og hver annar fótboltaleikur.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er enn án stiga fyrir lokaleik sinn í riðlinum. Vonandi ná þeir að taka stig gegn Zorya í lokaumferðinni.
Vondur dagur
Anton Ari átti alls ekki góðan dag í markinu og hefði átt að gera betur í báðum mörkunum. Hann er ekki með mikið sjálfstraust í augnablikinu, því miður. Þá voru Blikar ekki nægilega öflugir fyrir framan markið, að nýta færin sín.
Dómarinn - 3
Margar furðulegar ákvarðanir og leyfði þessu að fara í einhvern sirkus eftir fyrra markið. Var ekki með sérstaklega góð tök á þessum leik.
Byrjunarlið:
22. Orlando Mosquera (m)
2. Avishay Cohen
3. Roy Revivo
4. Enric Saborit
7. Eran Zahavi ('93)
10. Dan Biton ('68)
14. Joris van Overeem
16. Gavriel Kanichowsky
17. Felício Milson ('88)
25. Derrick Luckassen
42. Dor Peretz

Varamenn:
19. Daniel Tenenbaum (m)
9. Dor Turgeman ('68)
11. Yonatan Cohen
21. Sheran Yeini ('88)
23. Eyal Golasa
27. Ofir Davidzada
34. Saied Abu Farchi
36. Ido Shahar
55. Nir Bitton
70. Kiko Bondoso
77. Osher Davida ('93)
97. Yvann Macon

Liðsstjórn:
Robbie Keane (Þ)

Gul spjöld:
Dan Biton ('36)
Gavriel Kanichowsky ('66)
Derrick Luckassen ('78)

Rauð spjöld: