Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
Selfoss
2
2
FHL
0-1 Björg Gunnlaugsdóttir '5
Unnur Dóra Bergsdóttir '6 1-1
1-2 Deja Jaylyn Sandoval '16
Auður Helga Halldórsdóttir '49 2-2
05.05.2024  -  15:30
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Völlurinn er fallegur en það er vindur og sólin í felum eins og er
Dómari: Hallgrímur Viðar Arnarson
Maður leiksins: Brynja Líf Jónsdóttir
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Sonia Melisa Rada ('19)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
18. Magdalena Anna Reimus ('65)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('76)
21. Þóra Jónsdóttir ('45)
24. Hana Rosenblatt
25. Auður Helga Halldórsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir ('19)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('45)
16. Elsa Katrín Stefánsdóttir ('65)
20. Hekla Rán Kristófersdóttir
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('76)
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Sóldís Malla Steinarsdóttir

Gul spjöld:
Embla Dís Gunnarsdóttir ('51)
Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Stigunum deilt á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið fengu færi til að klára leikinn en nýttu þau ekki og því deila liðin stigunum.
Bestu leikmenn
1. Brynja Líf Jónsdóttir
Virkilega öflug í vörninni og leysti vel öll verkefni sem henni voru rétt.
2. Björg Gunnlaugsdóttir
Skoraði fyrra mark FHL og var öflug í liði gestanna.
Atvikið
Endurkoma Magdalenu Önnu á grasið var virkilega ánægjuleg. Reyndur og afar klókur leikmaður sem munar mikið um.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið temmilega sátt. Alltaf gott að byrja á einu stigi frekar en engu.
Vondur dagur
Virkilega vondur dagur fyrir Sonia Melisa. Ekki bara að hún meiðist um miðjan fyrri heldur leit hún mjög illa út í báðum mörkum FHL. Mögulega búin að spila sínar seinustu mínútur með Selfoss í sumar?
Dómarinn - 8
Hafði heilt yfir góð tök á leiknum. Sleppti nokkrum litlum brotum en komst upp með það.
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. Selena Del Carmen Salas Alonso
7. Kristín Magdalena Barboza ('73)
8. Deja Jaylyn Sandoval
9. Emma Hawkins
11. Samantha Rose Smith
14. Katrín Edda Jónsdóttir
15. Björg Gunnlaugsdóttir ('78)
17. Viktoría Einarsdóttir
19. Laia Arias Lopez ('70)

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
2. Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('70)
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir ('73)
18. Ásdís Hvönn Jónsdóttir
22. Christa Björg Andrésdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Halldóra Birta Sigfúsdóttir
Alexa Ariel Bolton

Gul spjöld:

Rauð spjöld: