Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
Valur
4
0
Stjarnan
Berglind Rós Ágústsdóttir '24 1-0
Ísabella Sara Tryggvadóttir '49 2-0
Ísabella Sara Tryggvadóttir '67 3-0
Ísabella Sara Tryggvadóttir '87 4-0
08.06.2024  -  14:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Dómari: Bergrós Lilja Unudóttir
Maður leiksins: Ísabella Sara Tryggvdóttir (Valur)
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker ('79)
3. Camryn Paige Hartman
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('66)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
29. Jasmín Erla Ingadóttir ('45)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
7. Elísa Viðarsdóttir ('79)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Nadía Atladóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('45)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('66)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Ísabella stjarnan gegn Stjörnunni
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var rosalega tíðindarlítill og sköpuðu bæði lið sér nánast ekkert en í síðari hálfleik kveikti Valur á sér og þá sérstaklega Ísabella sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum og Stjarnan sá í raun aldrei til sólar í seinni hálfleiknum.
Bestu leikmenn
1. Ísabella Sara Tryggvdóttir (Valur)
Ef þú skorar þrennu þá áttu bara að vera maður leiksins, þannig er það bara. Frábær leikur hjá Ísabelliu í dag
2. Fanndís Friðriksdóttir
Spilaði 70 mínútur í dag og var á meðan hún var inn á vellinum mikið í boltanum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Góður leikur hjá Fanndísi.
Atvikið
Þrennan hjá Ísabellu - Camryn sendi boltann fyrir markið og Ísabella tók boltann á lofti og hamraði boltann í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Valur með sigri í dag lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar og er liðið með jafnmörg stig og Breiðablik sem á þó leik til góða gegn Þór/KA. Stjarnan dettur niður um eitt sæti og stendur í því fimmta með 9 stig.
Vondur dagur
Sóknarleikur Stjörnunnar - Valur var með Stjörnuna upp við kaðlanna í dag og ég held að Stjarnan hafi ekki skapað sér eitt einasta færi í leiknum í dag.
Dómarinn - 8
Bergrós var flott í dag og ekkert atvik sem hún gerði rangt.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('45)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir ('70)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('70)
16. Caitlin Meghani Cosme
19. Hrefna Jónsdóttir
21. Hannah Sharts
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir

Varamenn:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('45)
22. Esther Rós Arnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('70)
39. Katrín Erla Clausen ('70)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:
Caitlin Meghani Cosme ('84)

Rauð spjöld: