Í BEINNI
Lengjudeildin - Umspil
ÍR
LL
1
4
Keflavík
4
Breiðablik
4
2
Þór/KA
Birta Georgsdóttir
'21
1-0
1-1
Lara Ivanusa
'45
Katrín Ásbjörnsdóttir
'51
2-1
2-2
Sandra María Jessen
'53
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
'61
3-2
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
'77
4-2
10.08.2024 - 16:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og sumar
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Áhorfendur: 153
Maður leiksins: Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og sumar
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Áhorfendur: 153
Maður leiksins: Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Birta Georgsdóttir
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
('78)
4. Elín Helena Karlsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
('68)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('84)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
('68)
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
5. Anna Nurmi
('78)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
('84)
13. Ásta Eir Árnadóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('68)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir
33. Margrét Lea Gísladóttir
('68)
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Töfrar hjá 17 ára leikmanni og eitt stig er munurinn
Hvað réði úrslitum?
Þetta var hörkuskemmtilegur leikur sem hefði getað dottið öðru hvoru megin. Þegar staðan var 2-2, þá var þetta bara járn í járn. En markið sem Hrafnhildur Ása skorar í þeirri stöðu breytir leiknum. Það slær Þór/KA út af laginu og Breiðablik gengur svo frá leiknum. Afar mikilvægt mark en Breiðablik átti líklega sigurinn skilið að lokum.
Bestu leikmenn
1. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Þessi 17 ára gamli sóknarsinnaði miðjumaður á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Skoraði draumamark og kemur að öðrum líka. Sendingin hennar í fjórða markinu er algjört konfekt og dæmi um þau gæði sem hún býr yfir. Með töfra í fótunum.
2. Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Algjör lykilkona í sóknarleik Breiðabliks. Skoraði og átti þátt í öðrum mörkum líka. Mjög lífleg og öflug í þessum leik.
Atvikið
Draumamarkið sem Hrafnhildur Ása skoraði til að koma Breiðabliki í 3-2 var klárlega atvik þessa leiks. Algjörir töfrar.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er núna bara einu stigi á eftir Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Það stefnir í ansi skemmtilega baráttu um þann stóra. Þessi tvö lið mætast líka í bikarúrslitaleik næsta föstudag sem gaman verður að fylgjast með. Þór/KA er í þriðja sæti og stefnir á að vera þar þegar mótið klárast.
Vondur dagur
Það voru bara 153 áhorfendur á vellinum í dag. Það er sorglegt hversu fáir mæta á leiki í kvennaboltanum, þá sérstaklega þegar við fáum eins skemmtilegan fótboltaleik og í dag. Rífa sig í gang!
Dómarinn - 8
Ekkert svakalega erfiður leikur að dæma en mér fannst Reynir Ingi dæma þetta prýðisvel.
|
Byrjunarlið:
Harpa Jóhannsdóttir
2. Angela Mary Helgadóttir
('92)
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('92)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
15. Lara Ivanusa
('76)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('92)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('68)
Varamenn:
12. Shelby Money (m)
3. Kolfinna Eik Elínardóttir
('92)
6. Hildur Anna Birgisdóttir
('92)
7. Amalía Árnadóttir
('76)
8. Ragnheiður Sara Steindórsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger
('68)
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
('92)
Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Diljá Guðmundardóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: