Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
Keflavík
4
4
Stjarnan
Melanie Claire Rendeiro '10 1-0
Melanie Claire Rendeiro '21 2-0
Melanie Claire Rendeiro '32 3-0
3-1 Fanney Lísa Jóhannesdóttir '45
3-2 Hulda Hrund Arnarsdóttir '60
3-3 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '66
Marín Rún Guðmundsdóttir '72 4-3
4-4 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '82
07.09.2024  -  14:00
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Suðurnesjagola en sólin skín. Hiti um 12 gráður
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Melanie Claire
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck
7. Ariela Lewis ('74)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
10. Saorla Lorraine Miller
17. Simona Rebekka Meijer
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir ('86)
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir ('86)
24. Anita Lind Daníelsdóttir
99. Regina Solhaug Fiabema

Varamenn:
12. Anna Arnarsdóttir (m)
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir ('86)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('74)
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('86)
19. Máney Dögg Másdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir
26. María Rán Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Ljiridona Osmani
Þorgerður Jóhannsdóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Luka Jagacic
Sólrún Sigvaldadóttir

Gul spjöld:
Salóme Kristín Róbertsdóttir ('42)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Fjörugt er Keflavík féll
Hvað réði úrslitum?
Taugar Keflavíkur eða sú staðreynd að Stjarnan hafði að engu að keppa? Er svo sem ekki með svarið á hreinu en það má vel velta því fyrir sér. Aðstæður höfðu sömuleiðis áhrif en talsverður vindur var á vellinum sem hafði mikil áhrif á boltann. En mörkin komu í röðum og þeir örfáu áhorfendur sem á leikinn mættu á sjálfri Ljósanótt fengu eitthvað fyrir sinn snúð.
Bestu leikmenn
1. Melanie Claire
Þrenna og nýtti sín færi vel. Var ógnandi og nýtti sér mistök Stjörnunar til hins ítrasta.
2. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Úlfa Dís tekur þetta fyrir mörkin sem hún skoraði. Það síðara var sérlega glæsilegt.
Atvikið
Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari Stjörnunnar fékk væna byltu í síðari hálfleik þegar hann ætlaði að aðstoða við að koma boltanum hratt í leik. Vatnsbrúsagrind flæktist þá fyrir honum við verkið og fékk hann flugferð fyrir vikið.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin í Keflavík sem og á Sauðárkróki þýða það einfaldlega að keppni í neðri hluta Bestu deildar kvenna er einfaldlega lokið. Keflavík og Fylkir fallið á meðan að Stjarnan og Tindastóll halda sætum sínum. Það verður því aðeins leikið um stolt í lokaumferð deildarinnar.
Vondur dagur
Varnarlínur liðanna voru ekki beint stöðugar í dag eins og markaskorið kannski segir. En það er alltaf vont að falla og verður þetta því að teljast vondur dagur fyrir Keflavík sem félag hvað kvennaliðið snertir.
Dómarinn - 7
Bara nokkuð þægilegt hjá Bríeti og hennar teymi í dag. Engu við það að bæta.
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir ('75)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('75)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
19. Hrefna Jónsdóttir
20. Jessica Ayers
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir

Varamenn:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
10. Anna María Baldursdóttir
14. Karlotta Björk Andradóttir ('75)
24. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('75)
28. Mist Smáradóttir
39. Katrín Erla Clausen

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: