
KA
3
3
Valur

0-1
Kristinn Freyr Sigurðsson
'14
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'26
1-1
Steinþór Freyr Þorsteinsson
'39
2-1
2-2
Kristinn Freyr Sigurðsson
'53
Callum Williams
'63
3-2
3-3
Birkir Már Sævarsson
'93
02.09.2018 - 14:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: 14 stiga hiti, sól og gott sem logn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 642
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: 14 stiga hiti, sól og gott sem logn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 642
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
Hallgrímur Jónasson

Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson
('23)

3. Callum Williams

7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson

11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
99. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
7. Hjörvar Sigurgeirsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('23)


25. Archie Nkumu
35. Frosti Brynjólfsson
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Srdjan Rajkovic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson
Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('40)
Hallgrímur Jónasson ('57)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Íslandsmeistararnir sleppa með stig hérna á dramatískan hátt! Þvílíkur leikur. Skýrsla og viðtöl á leiðinni.
93. mín
MARK!

Birkir Már Sævarsson (Valur)
Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
Birkir að jafna í uppbótartíma!! Boltinn berst til hans eftir hornspyrnu og hann klárar í markið
90. mín
Elfar við það að sleppa í gegn en Bjarni stoppar hann og fær svo aukaspyrnu í kjölfarið, lítið farinn að skilja í honum Einar Inga dómari núna
88. mín
Gult spjald: Haukur Páll Sigurðsson (Valur)

Fyrir mótmæli en hann vildi fá víti þarna áðan
88. mín
Hér vilja Valsmenn fá víti og ég held þeir hafi haft rétt fyrir sér! Steinþór fór allavega laglega í Kristinn inn í teig
87. mín
Hallgrímur með lúmskt skot fyrir utan teig sem Anton ver augljóslega en línuvörðurinnn er ekki sammála. Valur keyrir á KA í kjölfarið og Kristinn á gott skot sem fer rétt framhjá
84. mín
Valur með vitlaust innkast og KA á boltann, furðulegt svo ekki sé meira sagt þessi framkvæmd
81. mín
Síðan dettur inn og út hér og ekki öll atvik komið inn hér. Leikurinn hefur jafnast eftir markið og Valur leitar að jöfnunarmarkinu
67. mín
KA sterkari eftir markið og á núna aukaspyrnu á fínum stað fyrir utan teig Valsmanna en þessi er skallaður í burtu
64. mín

Inn:Tobias Thomsen (Valur)
Út:Patrick Pedersen (Valur)
Dani fyrir Dana. Patrick fer útaf meiddur
63. mín
MARK!

Callum Williams (KA)
Stoðsending: Aleksandar Trninic
Stoðsending: Aleksandar Trninic
Þessi leikur!! Hallgrímur með hornspyrnuna á Tufa sem tekur hælspyrnu á lofti. Trninic stekkur manna hæst og skallar að fjær þar sem Callum klárar boltann inn af stuttu færi
63. mín
KA með fína sókn sem endar með skoti fyrir utan teig frá Daníel, fer af Valsmanni og KA á hornspyrnu
61. mín
Patrick kominn aftur inn á en haltrar á velllinum og Valsmenn ekki að fá mikið út úr honum. Tobias er hins vegar að undirbúa sig og er að koma inn á
59. mín
Patrick farinn útaf. Valur á aukaspyrnu á flottum stað, Andri með boltann inn í teig en KA menn hreinsa og leggja af stað í skyndisókn sem endar með lausu skoti frá Daníel. Boltinn af Valsmanni og KA á hornspyrnu
57. mín
Gult spjald: Hallgrímur Jónasson (KA)

Brýtur á Patrick upp við teig KA manna. Patrick liggur eftir og þarf aðhlynningu
55. mín
Frábærlega útfærð hornspyrna hjá KA. Hallgrímur með stuttan bolta á Elfar sem setur hann út á Hrannar en skotið alveg afleitt. Það er einhver að fara að finna boltann á planinu hjá vínbúðinni
53. mín
MARK!

Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Stoðsending: Patrick Pedersen
Stoðsending: Patrick Pedersen
Valsmenn búnir að jafna leikinn!! Frábær sending frá Patrick inn á Kristinn sem klárar af stuttu færi
45. mín
Ásgeir liggur og þarf aðhlynningu inn á velli, hann þarf að endingu að fara eins og samherji sinn Bjarni með sjúkrabíll
44. mín
Valsmenn halda vel í boltann og leita að opnunum á KA. KA að gera mjög vel í að loka á þá núna
40. mín
Gult spjald: Eiður Aron Sigurbjörnsson (Valur)

Spjald á Eið fyrir brot á Steinþór upp við teig. Leikurinn var hins vegar látinn halda áfram út af hagnaði
40. mín
Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (KA)

Einar Ingi gefur Tufa spjald, telur hann hafa stoppað skyndiupphlaup. Fer fyrir aukaspyrnu sem Valur ætlaði að taka hratt
39. mín
MARK!

Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA)
Stoðsending: Hrannar Björn Steingrímsson
Stoðsending: Hrannar Björn Steingrímsson
Ég skal segja ykkur það! Ég sagði að eitthvað lægi í loftinu en var viss um að það yrði hinum meginn. KA nær fíni sókn! Trninic byrjaði á því að fá allt plássið inn á miðjunni, setur hann út á Hrannar sem á frábæra fyrirgjöf beint á pönnuna á Steinþór sem setur hann í fjær
38. mín
Valsmenn fá aukaspyrnu á fínum stað inn á vallarhelming KA. Hér er hægt að gera einhvern usla inn í teig en KA menn skalla boltann frá Kristinn frá
37. mín
Valsmenn að vinna nánast alla bolta inn á miðjunni og keyra aftur og aftur á KA menn, mér finnst eitthvað liggja í loftinu hér
36. mín
SÚ MARKVARLSAN frá Aron Elí! Patrick með skalla af stuttu færi en Aron nær að setja litla puttann í boltann sem var á leið inn og Valur á hornspyrnu
32. mín
Birkir með flugbraut upp kantinn en Milan og Callum gera vel í að loka á hann þegar hann er kominn upp við teig og boltinn endar hjá Aron í markinu
31. mín
KA á aukaspyrnu inn á vallarhelming Valsmanna. Ágætis séns fyrir KA menn. Grímsi með boltann fyrir en Valsmenn fyrri til í boltann. Dion keyrir í kjölfarið upp kantinn, sá hraði! Kemur boltanum fyrir þar sem Hallgrímur misreiknar boltann og hann endar á fjær hjá Patrick sem hefði líklega geta gert betur
26. mín
MARK!

Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA menn eru búnir að jafna þennan leik eftir mistök frá Bjarna Ólafi. Bjarni með mjög lélega sendingu til baka á Anton markvörð. Hallgrímur komst inn í sendinguna og lék framhjá Antoni og setti hann í fjær
24. mín
Valsmenn eiga hornspyrnu eftir sprett frá Dion sem Milan kemst fyrir áður en hann nær fyrirgjöfinni. Upp úr hornspyrnunni fær Eiður Aron aftur frían skalla inn í teig en boltinn framhjá markinu
23. mín

Inn:Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA)
Út:Bjarni Mark Antonsson (KA)
Bjarni er borinn af velli og Steinþór kemur inn á
21. mín
Ólafur Jó var mjög ósáttur við að leikurinn hafi verið stoppaður þar sem Valsmenn voru í bullandi séns á marki númer tvö
19. mín
Jesús minn! Leikurinn stoppaður hér þegar Valsmenn eru í bullandi sókn. Eðlilega þar sem Bjarni Mark fékk boltann í andlitið af stuttu færi og steinlá, leit mjög illa út. Áður hafi Bjarni Ólafur farið mjög illa með Hallgrím Jónasar út á kanti og komið sér upp á endamörkum og náði góðri sendingu fyrir sem fór í gegnum pakkann. Kristinn Freyr kom á fullri ferð og skotið beint í hausinn á Bjarna. Boltinn hins vegar fór aftur út í teig þar sem Valsmaður var með boltann en leikurinn stoppaður
14. mín
MARK!

Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Stoðsending: Ólafur Karl Finsen
Stoðsending: Ólafur Karl Finsen
Fyrsta mark leiksins er Valsmanna, vel klárað hjá Kristinn sem fær boltann úti hægra meginn inn í teig og setur hann í fjærhornið. Samspilið var fremur auðvelt fyrir Valsmenn fyrir markið
13. mín
Þarna var Sebastian heppinn í vörninni, hann á misheppnaða hreinsun frá marki Valsmanna sem fer beint í Ásgeir og að markinu en Sebastian fljótari að bregðast við en Ásgeir og bægir hættunni frá
13. mín
Birkir Már reynir fyrirgjöf en Milan fer fyrir boltann og önnur hornspyrna Valsmanna staðreynd en KA menn skalla boltann í burtu. Sókn Valsmenn heldur samt áfram
11. mín
Langur bolti frá Daníel upp á Hallgrím en Anton kemur út úr teignum til að sparka boltanum í burtu
8. mín
Þá er það fyrsta hornspyrna KA manna. Boltinn frá Grímsa ratar á nafna hans Hallgrím á fjær en Valur lokar á skotið frá honum
8. mín
Kristinn Freyr með frábæran bolta úr hornspyrnunni þar sem Eiður Aron er einn á auðum sjó, stekkur manna hæst en nær ekki að stýra boltanum á markið
7. mín
Tufa við það að sleppa í gegn eftir langan bolta frá Hallgrími en miðvarðaparið lokaði vel á Tufa
6. mín
Grímsi reynir fyrirgjöf en Valsmenn hreinsa í innkast. Ásgeir kemur með fyrirgjöf upp úr innkastinu þar sem boltinn ratar á Bjarna en hann er ekki í nógu góðri stöðu og snýr út úr teignum, lítill hætta
4. mín
Byrjar rólega, bæði lið að reyna að byggja upp sóknir og hafa skipst á að hafa boltann
Fyrir leik
Liðin labba hér út á völlinn. Allt að verða reiðubúið fyrir vonandi skemmtilegan leik, ég er allavega til í nokkur mörk.
Fyrir leik
20 mÃnútur à leik KA og Vals à geggjuðu veðri ☀ï¸âš½ï¸
— KA (@KAakureyri) September 2, 2018
🆠@pepsideildin
📋 19. umferð
🆚 @valursport
🟠Greifavöllurinn
â° 14:00
âš½ï¸ Ãfram KA! 💛💙#LifiFyrirKA pic.twitter.com/1uCTDmoeKd
Fyrir leik
Frábærar aðstæður á Akureyri fyrir fótboltaleik. 14 stiga hiti, sól og gott sem logn! Liðin hita hér upp undir peppandi spænskri tónlist sem er viðureigandi miða við veður.
📋 | Byrjunarliðið:
— KA (@KAakureyri) September 2, 2018
18. Aron ElÃ
22. Hrannar Björn
6. HallgrÃmur J.
3. Callum
12. Milan
55. Aleksandar
2. Bjarni Mark
99. Vladimir T.
24. DanÃel
10. HallgrÃmur Mar (F)
11. Ãsgeir
ðŸ”:
23. Rajko
7. Hjörvar
8. Steinþór Freyr
9. Elfar Ãrni
17. Ãmir
25. Archange
35. Frosti
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár. Miklar gleðifréttir fyrir KA menn en Hallgrímur Jónasson kemur inn í liðið eftir meiðsli en hann meiddist í leik gegn Breiðablik 1. júlí. Hrannar Björn og Vladimir Tufegdzic koma sömuleiðis báðir inn í liðið. Hjörvar, Steinþór og Elfar Árni fara allir á bekkinn. Ein breyting er á liði Vals en Andri Adolphsson kemur inn í byrjunarliðið í stað Sigurð Egils sem tekur sér sæti á bekknum.
Fyrir leik
Valsliðið gerði jafntefli í einum af stórleikjum sumarsins í síðustu umferð gegn Stjörnunni. KA heimsótti Víking Reykjavík og tapaði þar niður tveggja marka forystu á síðustu mínútu leiksins og enduðu á því að fara norður með eitt stig í farteskinu.
Staðan fyrir leiki dagsins à Pepsi #Fotboltinet pic.twitter.com/KVo2EgnZpS
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) September 2, 2018
Fyrir leik
Það er ærið verkefni framundan fyrir heimamenn ætli þeir sér sigur en topplið Vals hefur aðeins tapað einum leik í deild í sumar og það var gegn Grindavík í maí. Reyndar þurfti ég að fara aftur til ársins 1991 til að finna sigur KA gegn Val í efstu deild karla.
Liðin hafa spilað gegn hvort öðru 43 sinnum í efstu deild, 11 sinnum hafa þau skilið jöfn, 6 sinnum hefur KA sigrað og 26 sinnum hefur Valur unnið.
Í síðustu fimm viðureignum liðana hefur Valur sigrað þrisvar og tvisvar hafa liðin skilið jöfn.
Liðin hafa spilað gegn hvort öðru 43 sinnum í efstu deild, 11 sinnum hafa þau skilið jöfn, 6 sinnum hefur KA sigrað og 26 sinnum hefur Valur unnið.
Í síðustu fimm viðureignum liðana hefur Valur sigrað þrisvar og tvisvar hafa liðin skilið jöfn.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson

2. Birkir Már Sævarsson (f)

6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
('64)

10. Kristinn Freyr Sigurðsson


16. Dion Acoff
('77)

17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

71. Ólafur Karl Finsen
('52)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
('77)

10. Guðjón Pétur Lýðsson
('52)

11. Sigurður Egill Lárusson
19. Tobias Thomsen
('64)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Gul spjöld:
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('40)
Haukur Páll Sigurðsson ('88)
Rauð spjöld: