

Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Hægur vindur,skýjað en 14 stiga hita. Teppið vökvað og aðstæður upp á 10
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Vladan Djogatovic
('72)
('83)
('60)
('60)
('83)
('72)
Hornið skallað frá en Tamburini smellir honum aftur fyrir markið og Zeba á skot rétt yfir.
Hinu megin sækja Blikar horn en skot Kolbeins eftir klafs vel framhjá.
Zeba rekur tærnar í boltann en Djogatovic nær að bjarga.
Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Gult spjald: Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Höskuldur með sendingu inn á markteig þar sem Mikkelsen tekur á móti boltanum og snýr laglega á Zeba og nær skotinu en Djogatovic ver hann í stöngina og út af stuttu færi.
Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Grindavík)
Sem ég þakka fyrir því hann er nógu hægur eins og er leikurinn.
Um 10 mínútur í að leikar hefjist svo okkur gefst tími í einn kaffibolla.
Vonumst svo að sjálfsögðu eftir skemmtilegum leik.
Hjá Grindavík fara þeir Sigurjón Rúnarsson og Sigurður Bjartur Hallsson út fyrir Marinó Axel Helgason og Gunnar Þorsteinsson.
Vekur athygli mína að Twitter Grindavíkur stillir Sigurjóni Rúnarssyni upp í startið svo það er spurning hvort hann hafi verið eitthvað tæpur fyrir leikinn.
BYRJUNARLIÃIÃ
— UMFG (@umfg) July 22, 2019
Klukkustund à leik á Kópavogsvelli. Þetta er liðið sem mætir til leiks 💪ðŸ¼
Fyrirliðinn aftur á miðjunni eftir að hafa tekið út leikbann à sÃðasta leik.
Hlökkum til að sjá sem flesta à Kópavogi!
ÃFRAM GRINDAVÃK💛#fotboltinet #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/fWFg7A5VH4
Blikar mæta GrindavÃk á Kópavogsvelli à kvöld. Nú er tækifæri til að minnka forskot KR á toppnum og menn eru staðráðnir að hreinsa upp eftir að hafa dottið út úr Evrópukeppninni. pic.twitter.com/l5kjg61Fqr
— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 22, 2019
Annað kvöld fara strákarnir à Kópavog og leika gegn @BreidablikFC kl. 19:15 âš½ï¸â£
— UMFG (@umfg) July 21, 2019
â£
Vonumst til þess að sjá sem flesta á Kópavogsvelli!â£
â£
ÃFRAM GRINDAVÃK ðŸ‘ðŸ¼#fotboltinet #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/Q3aOqqNjtb
Síðast gerðist það sumarið 2017 en þegar að þeim leik kom höfðu liðin ekki gert markalaust jafntefli í 11 ár.
Tölfræðin segir því að það verði mörk í leik kvöldsins en engu er hægt að treysta þar um.
Mesta markaveislan á milli þessara félaga var í seinni leik liðanna sumarið 1995 þar sem Grindavík hafði 6-3 sigur. Grindavík endurtók svo leikinn sumarið 2008 og hafði 3-6 sigur á Kópavogsvelli. Aðeins einn leikmaður úr röðum liðanna sem tók þátt í þeim leik er á mála hjá félögunum en það er Alexander Veigar Þórarinsson leikmaður Grindavíkur.
Stærsti sigur Blika á Grindavík kom svo sumarið 1999 en það sumarið fór leikur liðanna á Kópavogsvelli 4-1 fyrir grænklæddum þar sem þá kornungur Marel Baldvinsson var á skotskónum fyrir Blika og gerði eitt mark.
Leikir í A-deild: 27
Sigrar Breiðabliks: 9
Jafntefli : 7
Sigrar Grindavíkur: 11
Markatala : Breiðablik : 49 Grindavík : 50
Sóknarleikur Blika hefur verið með miklum ágætum í sumar eins og 23 mörk í 12 leikjum eða tæplega 2 mörk í leik vitna um. Varnarleikurinn hefur sömuleiðis ekkert verið slæmur en þeir hafa fengið 15 mörk á sig það sem af er sumri.
Blikar væru þó eflaust til í að vera í ögn betri stöðu gagnvart KR en þeir hafa tapað 2 leikjum í röð í deildinni gegn HK og KR og hafa því misst KR talsvert frá sér í titilbaráttunni.
En eins frábær og varnarleikur liðsins hefur verið þá er ekki hægt að segja það sama um sóknarleik liðsins. Aðeins 8 mörk skoruð í 12 leikjum útskýrir að mestu stöðu liðsins í 9.sæti með 13 stig og heldur sér fyrir ofan fallsætið á markatölu.
Það hjálpar þeim gulu heldur ekki að hafa ekki unnið deildarleik í rúma 2 mánuði en síðasti sigur liðsins í deildinni kom þann 20.maí síðastliðinn gegn Fylki.
('70)
('75)
('65)
('65)
('75)
('70)
